Welker sveik Brady og fór til Manning 13. mars 2013 22:22 Frábæru samstarfi Tom Brady og Wes Welker er lokið. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki í neinu afmælisskapi í kvöld eftir að hans uppáhaldsútherji, Wes Welker, sveik lit og færði sig yfir til Peyton Manning. Brady tók á sig launalækkun á dögunum og fyrsta forgangsatriði Patriots í kjölfarið var að semja við Welker sem var með lausan samning. Flestir bjuggust við því að Welker yrði áfram með Brady og enginn átti von á því að hann myndi læða sér undir sængina hjá Manning, helsta keppinaut Brady í gegnum árin. Welker skrifaði undir tveggja ára samning við Denver Broncos og fær fyrir það litlar 12 milljónir dollara. Sögur segja að hann hafi boðið Patriots að jafna það tilboð en félagið hafi hafnað því. Við það sé Brady allt annað en sáttur. Það hefur enginn útherji í sögu Patriots gripið jafn margar sendingar og Welker. Hann greip alls 672 sendingar á sex árum. Á þrem af þessum árum greip hann flesta bolta allra í deildinni. Það er því ekki skrítið að Brady muni sakna Welker. Vopnabúr Manning er aftur á móti orðið ansi sterkt með Welker, Demaryius Thomas og Eric Decker sem hans aðalmenn. NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki í neinu afmælisskapi í kvöld eftir að hans uppáhaldsútherji, Wes Welker, sveik lit og færði sig yfir til Peyton Manning. Brady tók á sig launalækkun á dögunum og fyrsta forgangsatriði Patriots í kjölfarið var að semja við Welker sem var með lausan samning. Flestir bjuggust við því að Welker yrði áfram með Brady og enginn átti von á því að hann myndi læða sér undir sængina hjá Manning, helsta keppinaut Brady í gegnum árin. Welker skrifaði undir tveggja ára samning við Denver Broncos og fær fyrir það litlar 12 milljónir dollara. Sögur segja að hann hafi boðið Patriots að jafna það tilboð en félagið hafi hafnað því. Við það sé Brady allt annað en sáttur. Það hefur enginn útherji í sögu Patriots gripið jafn margar sendingar og Welker. Hann greip alls 672 sendingar á sex árum. Á þrem af þessum árum greip hann flesta bolta allra í deildinni. Það er því ekki skrítið að Brady muni sakna Welker. Vopnabúr Manning er aftur á móti orðið ansi sterkt með Welker, Demaryius Thomas og Eric Decker sem hans aðalmenn.
NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira