Sigmundur Davíð: Raunhæfur möguleiki á að hafa veruleg áhrif 1. mars 2013 10:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Raunar hefur Framsóknarflokkurinn ekki mælst jafn hár í yfir áratug, því má segja að árangurinn í könnuninni sæti allverulegum tíðindum. Flokkurinn hefur farið stigvaxandi í skoðanakönnunum undanfarnar vikur. Sigmundur Davíð stígur varlega til jarðar og áréttar að hér sé aðeins um könnun að ræða. „En það sem er jákvætt við þetta er að það er raunhæfur möguleiki á því að við náum það miklu fylgi að við getum haft veruleg áhrif." Spurður um skýringar á þessari skyndilegu fylgisaukningu síðustu vikur svarar Sigmundur að það sé erfitt að útskýra samhengið á milli kannana og raunveruleikans. Hann segist þó fyrst hafa orðið var við breytingar á fylgi eftir að Íslendingar unnu Icesave-málið, en Framsóknarflokkurinn var ávallt á móti því máli. „Það var kannski það sem vantaði upp á," segir Sigmundur Davíð en svo virðist sem traust almennings á flokknum hafi aukist töluvert eftir sigurinn í Icesave-málinu. Þá hefur Framsóknarflokkurinn einnig sett skuldamál heimilanna á oddinn. Sá málflutningur virðist ná í gegn til almennings að mati Sigmundar. „Og vonandi bregðast aðrir flokkar við þessum lausnum frekar en að ráðast gegn þeim flokki sem er í uppsveiflu," segir Sigmundur Davíð að lokum. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira
„Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Raunar hefur Framsóknarflokkurinn ekki mælst jafn hár í yfir áratug, því má segja að árangurinn í könnuninni sæti allverulegum tíðindum. Flokkurinn hefur farið stigvaxandi í skoðanakönnunum undanfarnar vikur. Sigmundur Davíð stígur varlega til jarðar og áréttar að hér sé aðeins um könnun að ræða. „En það sem er jákvætt við þetta er að það er raunhæfur möguleiki á því að við náum það miklu fylgi að við getum haft veruleg áhrif." Spurður um skýringar á þessari skyndilegu fylgisaukningu síðustu vikur svarar Sigmundur að það sé erfitt að útskýra samhengið á milli kannana og raunveruleikans. Hann segist þó fyrst hafa orðið var við breytingar á fylgi eftir að Íslendingar unnu Icesave-málið, en Framsóknarflokkurinn var ávallt á móti því máli. „Það var kannski það sem vantaði upp á," segir Sigmundur Davíð en svo virðist sem traust almennings á flokknum hafi aukist töluvert eftir sigurinn í Icesave-málinu. Þá hefur Framsóknarflokkurinn einnig sett skuldamál heimilanna á oddinn. Sá málflutningur virðist ná í gegn til almennings að mati Sigmundar. „Og vonandi bregðast aðrir flokkar við þessum lausnum frekar en að ráðast gegn þeim flokki sem er í uppsveiflu," segir Sigmundur Davíð að lokum.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30
Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00