Sigmundur Davíð: Raunhæfur möguleiki á að hafa veruleg áhrif 1. mars 2013 10:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. „Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Raunar hefur Framsóknarflokkurinn ekki mælst jafn hár í yfir áratug, því má segja að árangurinn í könnuninni sæti allverulegum tíðindum. Flokkurinn hefur farið stigvaxandi í skoðanakönnunum undanfarnar vikur. Sigmundur Davíð stígur varlega til jarðar og áréttar að hér sé aðeins um könnun að ræða. „En það sem er jákvætt við þetta er að það er raunhæfur möguleiki á því að við náum það miklu fylgi að við getum haft veruleg áhrif." Spurður um skýringar á þessari skyndilegu fylgisaukningu síðustu vikur svarar Sigmundur að það sé erfitt að útskýra samhengið á milli kannana og raunveruleikans. Hann segist þó fyrst hafa orðið var við breytingar á fylgi eftir að Íslendingar unnu Icesave-málið, en Framsóknarflokkurinn var ávallt á móti því máli. „Það var kannski það sem vantaði upp á," segir Sigmundur Davíð en svo virðist sem traust almennings á flokknum hafi aukist töluvert eftir sigurinn í Icesave-málinu. Þá hefur Framsóknarflokkurinn einnig sett skuldamál heimilanna á oddinn. Sá málflutningur virðist ná í gegn til almennings að mati Sigmundar. „Og vonandi bregðast aðrir flokkar við þessum lausnum frekar en að ráðast gegn þeim flokki sem er í uppsveiflu," segir Sigmundur Davíð að lokum. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
„Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Raunar hefur Framsóknarflokkurinn ekki mælst jafn hár í yfir áratug, því má segja að árangurinn í könnuninni sæti allverulegum tíðindum. Flokkurinn hefur farið stigvaxandi í skoðanakönnunum undanfarnar vikur. Sigmundur Davíð stígur varlega til jarðar og áréttar að hér sé aðeins um könnun að ræða. „En það sem er jákvætt við þetta er að það er raunhæfur möguleiki á því að við náum það miklu fylgi að við getum haft veruleg áhrif." Spurður um skýringar á þessari skyndilegu fylgisaukningu síðustu vikur svarar Sigmundur að það sé erfitt að útskýra samhengið á milli kannana og raunveruleikans. Hann segist þó fyrst hafa orðið var við breytingar á fylgi eftir að Íslendingar unnu Icesave-málið, en Framsóknarflokkurinn var ávallt á móti því máli. „Það var kannski það sem vantaði upp á," segir Sigmundur Davíð en svo virðist sem traust almennings á flokknum hafi aukist töluvert eftir sigurinn í Icesave-málinu. Þá hefur Framsóknarflokkurinn einnig sett skuldamál heimilanna á oddinn. Sá málflutningur virðist ná í gegn til almennings að mati Sigmundar. „Og vonandi bregðast aðrir flokkar við þessum lausnum frekar en að ráðast gegn þeim flokki sem er í uppsveiflu," segir Sigmundur Davíð að lokum.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Guðmundur Steingrímsson: Ekkert fast í hendi "Það er greinilega allt á fleygiferð,“ segir Guðmundur Steingrímsson, annar formaður Bjartrar Framtíðar sem lækkar allnokkuð í nýrri könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. 1. mars 2013 10:30
Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. 1. mars 2013 06:00