Veðurfréttamaðurinn var nýbyrjaður að fara yfir veðurspána er Barkley ruddist inn á hann og tók yfir fréttirnar.
Barkley átti farsælan feril í NBA-deildinni og starfar nú sem sjónvarpsmaður og fjallar hann eðlilega um NBA-deildina.
Þessa stórskemmtilegu uppákomu má sjá bæði hér að ofan og neðan.