Kynþokkafyllsti maður heims fjölgar sér á næsta ári 19. desember 2012 06:00 Fallegt fólk Tatum-hjónin hafa svo sannarlega útlitið með sér og má því ætla að það sama verði að segja um væntanlegt afkvæmi þeirra. Nordicphotos/Getty „Það er opinbert! Tvær ótrúlega fallegar sálir eru í þann mund að færa aðra fallega sál inn í þennan heim," var skrifað á Facebook-síðu kyntröllsins Channings Tatum á mánudagskvöldið og mynd af honum og eignkonu hans Jennu Dewan-Tatum látin fylgja með. Channing og Jenna, sem bæði eru 32 ára, kynntust þegar þau léku saman í dansmyndinni Step Up árið 2006. Það var fyrsta myndin í Step Up-ævintýrinu en síðan hafa verið gerðar þrjár myndir til viðbótar. Þau giftu sig árið 2009 og eiga nú von á sínu fyrsta barni. Jenna mætti í veislu á vegum VH-1 á sunnudaginn og stillti sér þá upp í myndatöku þar sem vel mátti sjá móta fyrir óléttukúlunni. Þar sagði hún í viðtali við Access Hollywood að þau hjón vildu klárlega eignast fjölskyldu og að það myndi gerast þegar það ætti að gerast. Nokkrum klukkutímum síðar var óléttan staðfest og Channing þakkaði allar hamingjuóskirnar á Twitter-síðu sinni í gær. Það má vel ætla að barnið komi til með að hafa útlitið með sér, en báðir eru foreldrarnir taldir einstaklega myndarlegir. Jafnframt leikferlinum hefur Jenna unnið fyrir sér sem fyrirsæta í mörg ár og þær eru margar stúlkurnar sem dreymir um Channing Tatum, dags og nætur. Því til sönnunar var hann valinn kynþokkafyllsti maður í heimi af tímaritinu People nú í nóvember og tók þar með titilinn af hjartaknúsaranum Bradley Cooper. Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
„Það er opinbert! Tvær ótrúlega fallegar sálir eru í þann mund að færa aðra fallega sál inn í þennan heim," var skrifað á Facebook-síðu kyntröllsins Channings Tatum á mánudagskvöldið og mynd af honum og eignkonu hans Jennu Dewan-Tatum látin fylgja með. Channing og Jenna, sem bæði eru 32 ára, kynntust þegar þau léku saman í dansmyndinni Step Up árið 2006. Það var fyrsta myndin í Step Up-ævintýrinu en síðan hafa verið gerðar þrjár myndir til viðbótar. Þau giftu sig árið 2009 og eiga nú von á sínu fyrsta barni. Jenna mætti í veislu á vegum VH-1 á sunnudaginn og stillti sér þá upp í myndatöku þar sem vel mátti sjá móta fyrir óléttukúlunni. Þar sagði hún í viðtali við Access Hollywood að þau hjón vildu klárlega eignast fjölskyldu og að það myndi gerast þegar það ætti að gerast. Nokkrum klukkutímum síðar var óléttan staðfest og Channing þakkaði allar hamingjuóskirnar á Twitter-síðu sinni í gær. Það má vel ætla að barnið komi til með að hafa útlitið með sér, en báðir eru foreldrarnir taldir einstaklega myndarlegir. Jafnframt leikferlinum hefur Jenna unnið fyrir sér sem fyrirsæta í mörg ár og þær eru margar stúlkurnar sem dreymir um Channing Tatum, dags og nætur. Því til sönnunar var hann valinn kynþokkafyllsti maður í heimi af tímaritinu People nú í nóvember og tók þar með titilinn af hjartaknúsaranum Bradley Cooper.
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira