Lítil saga Auður Guðjónsdóttir skrifar 20. nóvember 2012 16:10 Í tilefni prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík langar mig að deila eftirfarandi sögu með lesendum. Eins og ýmsum er kunnugt hef ég mörg undanfarin ár beitt mér fyrir því að íslensk stjórnvöld tali í þágu lækninga á mænuskaða á alþjóðavísu. Í því sambandi hef ég þurft að hafa töluverð samskipti við heilbrigðisráðuneytið, nú velferðarráðuneytið. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson varð heilbrigðisráðherra þá leist mér ekkert á blikuna. Mér fannst vera kominn unglingur í ráðuneytið og taldi að nú væri verkefnið ónýtt. En ég var fljót að skipta um skoðun. Guðlaugur Þór kom mér mjög á óvart. Hann var afar viðfelldin og hlýr persónuleiki. Hann var einstaklega framsýnn og velviljaður og gaf sér nægan tíma til að hlusta á mig lýsa hugsjón minni. Hann beitti sér fyrir því að ráðuneytið varð einn stofnaðila Mænuskaðastofnunar Íslands. Hann notaði persónuleg sambönd sín til hjálpar við að koma stoðum undir Mænuskaðastofnun. Hann ræddi málið innan ríkisstjórnar, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni og annars staðar sem hann kom því við. Ég sá verulega eftir Guðlaugi Þór þegar hann fór úr ráðuneytinu. Með þessari litlu sögu þykir mér gott að fá tækifæri til að launa Guðlaugi Þór á þann eina hátt sem ég get allan velviljann og óska þessum dugnaðarforki góðs gengis í yfirstandandi prófkjörsbaráttu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Auður Guðjónsdóttir Mest lesið Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Í tilefni prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík langar mig að deila eftirfarandi sögu með lesendum. Eins og ýmsum er kunnugt hef ég mörg undanfarin ár beitt mér fyrir því að íslensk stjórnvöld tali í þágu lækninga á mænuskaða á alþjóðavísu. Í því sambandi hef ég þurft að hafa töluverð samskipti við heilbrigðisráðuneytið, nú velferðarráðuneytið. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson varð heilbrigðisráðherra þá leist mér ekkert á blikuna. Mér fannst vera kominn unglingur í ráðuneytið og taldi að nú væri verkefnið ónýtt. En ég var fljót að skipta um skoðun. Guðlaugur Þór kom mér mjög á óvart. Hann var afar viðfelldin og hlýr persónuleiki. Hann var einstaklega framsýnn og velviljaður og gaf sér nægan tíma til að hlusta á mig lýsa hugsjón minni. Hann beitti sér fyrir því að ráðuneytið varð einn stofnaðila Mænuskaðastofnunar Íslands. Hann notaði persónuleg sambönd sín til hjálpar við að koma stoðum undir Mænuskaðastofnun. Hann ræddi málið innan ríkisstjórnar, hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni og annars staðar sem hann kom því við. Ég sá verulega eftir Guðlaugi Þór þegar hann fór úr ráðuneytinu. Með þessari litlu sögu þykir mér gott að fá tækifæri til að launa Guðlaugi Þór á þann eina hátt sem ég get allan velviljann og óska þessum dugnaðarforki góðs gengis í yfirstandandi prófkjörsbaráttu.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar