Í skuggasundi Hjálmtýr Heiðdal skrifar 31. júlí 2012 06:00 Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. Það er vel viðeigandi að sýna tillögurnar í skuggasundinu. Allar framkomnar hugmyndir um byggingar á þessu svæði eru ávísun á fleiri skuggasund og vindgöng. Það hvarflar að mér sú hugsun að þeir sem standa fyrir þessari samkeppni eigi aldrei leið um miðborg Reykjavíkur og þekki hana því ekki. En þessi ályktun mín er röng, leiðarljós „uppbyggingarinnar“ er gróði og gjörnýting. Og þá verða minniháttar tilfinningar og skynsemi að víkja. Reykjavík er vindasöm borg norðarlega á hnettinum. Þar sem sólar nýtur og skjól er fyrir vindum safnast fólkið saman, bæði höfuðborgarbúar og gestir þeirra. Og borgaryfirvöld hafa aukið gæðin með því að takmarka bílaumferð á nokkrum stöðum. Háar byggingar og þröng sund milli þeirra rýra sólarljósið sem fellur á íbúana og eykur vindhraðann. Hótel á þessum stað eykur umferð rútubíla og risajeppa. Áætlanir um byggingu risahótels á Landsímareitnum eru tímaskekkja og stórslys verði af framkvæmdum. Björgum Ingólfstorgi og Nasa! Ég skora á alla að undirrita áskorunina á www.ekkihotel.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. Það er vel viðeigandi að sýna tillögurnar í skuggasundinu. Allar framkomnar hugmyndir um byggingar á þessu svæði eru ávísun á fleiri skuggasund og vindgöng. Það hvarflar að mér sú hugsun að þeir sem standa fyrir þessari samkeppni eigi aldrei leið um miðborg Reykjavíkur og þekki hana því ekki. En þessi ályktun mín er röng, leiðarljós „uppbyggingarinnar“ er gróði og gjörnýting. Og þá verða minniháttar tilfinningar og skynsemi að víkja. Reykjavík er vindasöm borg norðarlega á hnettinum. Þar sem sólar nýtur og skjól er fyrir vindum safnast fólkið saman, bæði höfuðborgarbúar og gestir þeirra. Og borgaryfirvöld hafa aukið gæðin með því að takmarka bílaumferð á nokkrum stöðum. Háar byggingar og þröng sund milli þeirra rýra sólarljósið sem fellur á íbúana og eykur vindhraðann. Hótel á þessum stað eykur umferð rútubíla og risajeppa. Áætlanir um byggingu risahótels á Landsímareitnum eru tímaskekkja og stórslys verði af framkvæmdum. Björgum Ingólfstorgi og Nasa! Ég skora á alla að undirrita áskorunina á www.ekkihotel.is.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar