
Um Sp Kef
Sparisjóður Keflavíkur starfrækti afgreiðslur á Suðurnesjum, á Snæfellsnesi, á Vestfjörðum og í Húnaþingi vestra og var þjónusta hans metin viðkomandi byggðum mikilvæg.
Þá var einnig horft til þess að við fall sparisjóðsins hefði verulegur kostnaður lagst á ríkissjóð vegna yfirlýstra ríkisábyrgða á innistæðum.
Í upphafi árs 2010 var hins vegar ekki gert ráð fyrir öllum þeim mikla kostnaði sem féll á lánastofnanir vegna síðari ákvarðana um niðurfellingu skulda samkvæmt sértækri skuldaaðlögun og svokallaðri 110% leið, en hvort tveggja bitnaði hart á Sp Kef. m.a. vegna erfiðrar stöðu á Suðurnesjum.
Enn síður var gert ráð fyrir dómum um ólögmæti gengislána og síðari dómum um vexti af þeim lánum. Allt þetta mun reiknað inn í fjárþörf v. uppgjörs Sp. Kef. og ætti því engum að koma á óvart að fjárþörf er allt önnur en áætlað var í upphafi árs 2010.
Öllum má ljóst vera að rekstur Sparisjóðs Keflavíkur árin fyrir hrun kallar á sérstaka rannsókn, reksturinn eftir hrun sýnir hins vegar þá erfiðleika sem þau fjármálafyrirtæki sem ekki fengu stórfelldar niðurfærslur á lánasöfnum sínum glíma við.
Á árinu 2011 bætast síðan enn við nýjar álögur í formi nýs skatts til Tryggingarsjóðs innstæðueigenda, sérstaks bankaskatts og aukinnar gjaldtöku til eftilitsaðila. Engum ætti því að koma á óvart að bókhald smærri fjármálafyrirtækja sýnir ekki mikinn hagnað á árinu 2011.
Það er svo sérstakt umfjöllunarefni hvort sanngjarnt sé að bankahrunið með fylgjandi endurreisn og skuldatilfærslu ásamt tilheyrandi skattlagningu verði smærri fjármálafyrirtækjum að falli.
Skoðun

Bjánarnir úti á landi
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar

Hvað kostar EES samningurinn þjóðina?
Sigurbjörn Svavarsson skrifar

En hvað með loftslagið?
Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Ráðherra og valdníðsla í hans nafni
Örn Pálmason skrifar

Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3
Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Er fótbolti að verða vélmennafótbolti?
Andri Hrafn Sigurðsson skrifar

Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging?
Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar

Fjárfestum í hjúkrun
Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar

Tölum um endurhæfingu!
Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar

Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins
Baldur Thorlacius skrifar

Alvöru mamma
Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar

Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar
Simon Cramer Larsen skrifar

Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu?
Berglind Sunna Bragadóttir skrifar

Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður
Davíð Bergmann skrifar

Heimsmet í sjálfhverfu
Friðrik Þór Friðriksson skrifar

Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu
Steinar Harðarson skrifar

Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði
Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar

Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland?
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði
Steinar Björgvinsson skrifar

Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra
Örn Pálmason skrifar

Tölum aðeins um einhverfu
Trausti Dagsson skrifar

Það sem sést, og það sem ekki sést
Eiríkur Ingi Magnússon skrifar

Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár
Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar

Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana
Jóhanna María Ægisdóttir skrifar

Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda?
Þóra Einarsdóttir skrifar

KSÍ og kvennaboltinn
Árni Guðmundsson skrifar

Engin heilbrigðisþjónusta án þeirra sem veita hana
Sandra B. Franks skrifar

Gervigreindin tekur yfir vinnustaðinn; 15 dæmi
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Sterkari saman: Flokkur í þjónustu þjóðar
Kristrún Frostadóttir skrifar

Magnaðar framfarir leikskólastarfs í Vík
Einar Freyr Elínarson skrifar