Reyndi að vera fyndinn á þýsku 24. apríl 2012 08:00 gamanmál á þýsku Rökkvi Vésteinsson fór með gamanmál á þýsku í Berlín. fréttablaðið/valli fréttablaðið/valli Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn. „Merkilegt nokk tókst mér að láta Þjóðverjana hlæja þó að þýskan sé erfitt mál fyrir uppistand," segir Rökkvi, sem nýtti tækifærið til uppistands þegar hann var staddur í Þýskalandi í mánaðarlöngu fríi með fjölskyldunni sinni. Fyrstu tvö kvöldin voru á opnu sviði í grínklúbbi. „Fyrsta kvöldið í grínklúbbnum bjargaði það mér alveg að þar var par sem sat fremst og sprakk úr hlátri yfir öllu sem ég sagði. Annars var salurinn frekar dauður," segir Rökkvi, sem hefur talað þýsku síðan hann var au-pair í Þýskalandi. Hann á einnig þýska konu sem aðstoðaði hann við að þýða uppistandið. Á þriðja uppistandi hans á opnu sviði á bar nokkrum fékk hann bestu viðbrögðin. Öll kvöldin girti hann niður um sig uppi á sviðinu og sýndi áhorfendum beran bossann, sem er hluti af atriði hans. „Sumir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en aðrir hlógu." Rökkvi hefur þar með verið með uppistand á fjórum mismunandi tungumálum, eða þýsku, íslensku, ensku og sænsku. Hann vantar bara eitt í viðbót, dönsku, til að hafa farið með gamanmál á öllum tungumálunum sem hann kann. - fb Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson er nýkominn heim frá Berlín þar sem hann steig þrisvar á svið og fór með gamanmál á þýsku í fyrsta sinn. „Merkilegt nokk tókst mér að láta Þjóðverjana hlæja þó að þýskan sé erfitt mál fyrir uppistand," segir Rökkvi, sem nýtti tækifærið til uppistands þegar hann var staddur í Þýskalandi í mánaðarlöngu fríi með fjölskyldunni sinni. Fyrstu tvö kvöldin voru á opnu sviði í grínklúbbi. „Fyrsta kvöldið í grínklúbbnum bjargaði það mér alveg að þar var par sem sat fremst og sprakk úr hlátri yfir öllu sem ég sagði. Annars var salurinn frekar dauður," segir Rökkvi, sem hefur talað þýsku síðan hann var au-pair í Þýskalandi. Hann á einnig þýska konu sem aðstoðaði hann við að þýða uppistandið. Á þriðja uppistandi hans á opnu sviði á bar nokkrum fékk hann bestu viðbrögðin. Öll kvöldin girti hann niður um sig uppi á sviðinu og sýndi áhorfendum beran bossann, sem er hluti af atriði hans. „Sumir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en aðrir hlógu." Rökkvi hefur þar með verið með uppistand á fjórum mismunandi tungumálum, eða þýsku, íslensku, ensku og sænsku. Hann vantar bara eitt í viðbót, dönsku, til að hafa farið með gamanmál á öllum tungumálunum sem hann kann. - fb
Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira