Ricky Hatton leggur hanskana á hilluna eftir slæmt tap SÁP skrifar 25. nóvember 2012 20:30 Ricky Hatton eftir að bardaginn var stöðvaður í gær. Getty Images Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta." Box Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta."
Box Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira