Risarnir meistarar eftir 178 leiki á 213 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2012 16:45 Pablo Sandoval hjá San Francisco Giants var valinn bestur. Mynd/AP San Francisco Giants tryggði sér meistaratitilinn í bandaríska hafnarboltanum í nótt þegar liðið vann fjórða leikinn í röð á móti Detroit Tigers. Giants vann lokaleikinn 4-3 og þar með úrslitaeinvígið 4-0. Pablo Sandoval sem er frá Venesúela var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann hefur viðurnefnið "Kung Fu Panda". Sandoval sló meðal annars þrjá bolta í heimahöfn í fyrsta leik lokaúrslitanna. San Francisco Giants tapaði 73 leikjum á tímabilinu en það kom ekki að sök. Risarnir unnu 105 af 178 leikjum á þessu 213 daga tímabili og eru hafnarboltameistarar í annað skiptið á þremur árum. Úrslitakeppnin gekk reyndar ekkert alltof vel framan af því Giants-liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í 1. umferðinni á móti Cincinnati Reds en komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leikina. Liðið lenti síðan 1-3 undir á móti fráfarandi meisturum St. Louis Cardinals í undanúrslitunum en tryggði sér sæti í úrslitunum með því að vinna þrjá síðustu leikina. San Francisco Giants vann titilinn líka 2010 og er fyrsta hafnarboltaliðið síðan á áttunda áratugnum sem nær að vinna tvo titla á þremur árum (New York Yankees 1977 og 1978). Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
San Francisco Giants tryggði sér meistaratitilinn í bandaríska hafnarboltanum í nótt þegar liðið vann fjórða leikinn í röð á móti Detroit Tigers. Giants vann lokaleikinn 4-3 og þar með úrslitaeinvígið 4-0. Pablo Sandoval sem er frá Venesúela var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann hefur viðurnefnið "Kung Fu Panda". Sandoval sló meðal annars þrjá bolta í heimahöfn í fyrsta leik lokaúrslitanna. San Francisco Giants tapaði 73 leikjum á tímabilinu en það kom ekki að sök. Risarnir unnu 105 af 178 leikjum á þessu 213 daga tímabili og eru hafnarboltameistarar í annað skiptið á þremur árum. Úrslitakeppnin gekk reyndar ekkert alltof vel framan af því Giants-liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í 1. umferðinni á móti Cincinnati Reds en komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leikina. Liðið lenti síðan 1-3 undir á móti fráfarandi meisturum St. Louis Cardinals í undanúrslitunum en tryggði sér sæti í úrslitunum með því að vinna þrjá síðustu leikina. San Francisco Giants vann titilinn líka 2010 og er fyrsta hafnarboltaliðið síðan á áttunda áratugnum sem nær að vinna tvo titla á þremur árum (New York Yankees 1977 og 1978).
Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira