Lindsey Vonn vill fá að keppa með körlunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2012 20:30 Lindsey Vonn. Mynd/Nordic Photos/Getty Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira
Lindsey Vonn, Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum, er að leita sér að nýrri áskorun og vil nú fá tækifæri til að keppa við karlana á næsta tímabili. Vonn vann fjóra heimsbikarmeistaratitla á síðasta tímabili og hefur unnuð 53 Heimsbikarmót á ferlinum. Hún vann Heimsbikarinn i samanlögðu þriðja árið í röð á síðasta vetri. Lindsey Vonn hefur beðið um leyfi að fá að keppa við karlana á brunmóti í Lake Louise í Kanada 21. nóvember næstkomandi. Hún hefur keppt þar 25 sinnum á kvennamótum síðan 2001, unnið ellefu þeirra móta, náð fimm sinnum öðru sætinu og einu verið í þriðja sætið. Forráðamenn Heimsbikarskeppni kvenna eru ekki alltof spenntir fyrir þessu uppátæki og einhverjir halda því fram að hún nái forskoti á aðra kvenkeppendur með að keppa í Lake Louise en konurnar keppa á sama stað viku síðar. Vonn telur hinsvegar að þetta muni auka áhuga fólks á kvennakeppninni. Hún ætlar meira að segja að fórna einu kvennamóti í Aspen fyrir mótið í Lake Louise en hún fær að sjálfsögðu engin stig þar í baráttunni um Heimsbikar kvenna. Vonn hefur sent inn formlega beiðni um að fá að vera með en hún hefur talað fyrir því að í framtíðinni munu bestu konurnar keppa við karlana á þessum mótum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Vonn fái að keppa við karlana í næsta mánuði.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira