Murray vann loks á Wimbledon | Del Potro nældi í brons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2012 15:19 Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun. Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun.
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira