Murray vann loks á Wimbledon | Del Potro nældi í brons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2012 15:19 Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun. Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun.
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira