Bandaríski framherjinn Samuel Petrone hefur samið við Leikni í 1. deild karla og verður löglegur með liðinu gegn KA annað kvöld. Þetta kemur fram á Fótbolti.net.
Patrone æfði með Leiknismönnum á miðvikudagskvöldið og þótti frammistaða hans lofa góðu. Petrone, sem er 23 ára, verður í láni hjá Breiðhyltingum út leiktíðina frá sænska félaginu Mjallby.
Leiknir situr í botnsæti 1. deildar með tíu stig að loknum tólf umferðum.
Bandaríkjamaður til bjargar Leikni
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn
