NBA: New York í stuði undir stjórn nýja þjálfarans | Spurs vann OKC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 11:00 Leikmenn New York fagna í nótt. Mynd/AP New York Knicks vann annan sannfærandi sigurinn í röð undir stjórn nýja þjálfarans Mike Woodson í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami var næstum því búið að missa niður 29 stiga forskot, San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder, Los Angeles Lakers vann Minnesota og Chicago Bulls tapaði óvænt fyrir Portland. Tyson Chandler var með 16 stig og Jeremy Lin skoraði 13 stig þegar New York Knicks vann 115-100 sigur á Indiana Pacers en New York var annan leikinn í röð með yfirburðaforystu allan leikinn. JR Smith skoraði 16 stig fyrir New York og Carmelo Anthony var með 12 stig. Darren Collison skoraði mest fyrir Indiana eða 15 stig. Tony Parker skoraði 25 stig og Tim Duncan var með 16 stig og 19 fráköst þegar San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder 114-105 en Spurs minnkaði þar með forskot Thunder á toppi Vesturdeildarinnar. San Antonio náði mest 27 stiga forskoti í fyrri hálfleiknum. Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir Oklahoma City og Kevin Durant var með 25 stig en OKC er enn með þriggja leikja forskot á Spurs. Miami Heat var næstum því búið að missa niður 29 stiga forystu í seinni hálfleik þegar liðið vann 84-78 sigur á Philadelphia 76ers og endaði með því tveggja leikja taphrinu. LeBron James var 29 stig (7 fráköst, 8 stoðsendingar) og Dwyane Wade skoraði 12 stig og tók 10 fráköst. Evan Turner var stigahæstur hjá Sixers með 13 stig. Þetta var fyrsti útisigur Miami í fimm leikjum.Mynd/APKobe Bryant skoraði 28 stig þegar Los Angeles Lakers vann 97-92 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Andrew Bynum var með 15 stig og 14 fráköst og Pau Gasol skoraði 17 stig og tók 11 fráköst. Þetta var fyrsti leikur Lakers án Derek Fisher í byrjunarliðinu síðan snemma á árinu 2007. Kevin Love var með 27 stig og 15 fráköst hjá Minnesota. LaMarcus Aldridge var með 21 stig og Wesley Matthews skoraði 18 stig þegar Portland Trail Blazers vann 100-89 útisigur á Chicago Bulls. Bulls-liðið vann Miami kvöldið áður en lék án Derrick Rose eins og þá. Þetta var fyrsti leikur Portland eftir vorhreinsunina þar sem meðal annars þjálfarinn Nate McMillan var rekinn. Carlos Boozer var atkvæðamestur hjá Chicago með 22 stig og 14 fráköst. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APPhiladelphia 76ers - Miami Heat 78-84 Orlando Magic - New Jersey Nets 86-70 New York Knicks - Indiana Pacers 115-100 Atlanta Hawks - Washington Wizards 102-88 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 89-100 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 110-114 (framlenging) Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 105-114 Phoenix Suns - Detroit Pistons 109-101 Sacramento Kings - Boston Celtics 120-95 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 97-92 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 98-120 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
New York Knicks vann annan sannfærandi sigurinn í röð undir stjórn nýja þjálfarans Mike Woodson í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami var næstum því búið að missa niður 29 stiga forskot, San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder, Los Angeles Lakers vann Minnesota og Chicago Bulls tapaði óvænt fyrir Portland. Tyson Chandler var með 16 stig og Jeremy Lin skoraði 13 stig þegar New York Knicks vann 115-100 sigur á Indiana Pacers en New York var annan leikinn í röð með yfirburðaforystu allan leikinn. JR Smith skoraði 16 stig fyrir New York og Carmelo Anthony var með 12 stig. Darren Collison skoraði mest fyrir Indiana eða 15 stig. Tony Parker skoraði 25 stig og Tim Duncan var með 16 stig og 19 fráköst þegar San Antonio Spurs vann Oklahoma City Thunder 114-105 en Spurs minnkaði þar með forskot Thunder á toppi Vesturdeildarinnar. San Antonio náði mest 27 stiga forskoti í fyrri hálfleiknum. Russell Westbrook skoraði 36 stig fyrir Oklahoma City og Kevin Durant var með 25 stig en OKC er enn með þriggja leikja forskot á Spurs. Miami Heat var næstum því búið að missa niður 29 stiga forystu í seinni hálfleik þegar liðið vann 84-78 sigur á Philadelphia 76ers og endaði með því tveggja leikja taphrinu. LeBron James var 29 stig (7 fráköst, 8 stoðsendingar) og Dwyane Wade skoraði 12 stig og tók 10 fráköst. Evan Turner var stigahæstur hjá Sixers með 13 stig. Þetta var fyrsti útisigur Miami í fimm leikjum.Mynd/APKobe Bryant skoraði 28 stig þegar Los Angeles Lakers vann 97-92 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fimmti sigur liðsins í röð. Andrew Bynum var með 15 stig og 14 fráköst og Pau Gasol skoraði 17 stig og tók 11 fráköst. Þetta var fyrsti leikur Lakers án Derek Fisher í byrjunarliðinu síðan snemma á árinu 2007. Kevin Love var með 27 stig og 15 fráköst hjá Minnesota. LaMarcus Aldridge var með 21 stig og Wesley Matthews skoraði 18 stig þegar Portland Trail Blazers vann 100-89 útisigur á Chicago Bulls. Bulls-liðið vann Miami kvöldið áður en lék án Derrick Rose eins og þá. Þetta var fyrsti leikur Portland eftir vorhreinsunina þar sem meðal annars þjálfarinn Nate McMillan var rekinn. Carlos Boozer var atkvæðamestur hjá Chicago með 22 stig og 14 fráköst. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APPhiladelphia 76ers - Miami Heat 78-84 Orlando Magic - New Jersey Nets 86-70 New York Knicks - Indiana Pacers 115-100 Atlanta Hawks - Washington Wizards 102-88 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 89-100 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 110-114 (framlenging) Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 105-114 Phoenix Suns - Detroit Pistons 109-101 Sacramento Kings - Boston Celtics 120-95 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 97-92 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 98-120 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira