NBA: Denver stöðvaði sigurgöngu Clippers | Stórleikur Rose í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2012 09:00 Derrick Rose Mynd/Nordic Photos/Getty Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vakti þar mesta athygli sigur Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í leik tveggja liða úr hópi sterkustu liðanna í Vesturdeildarinnar og síðan frábær frammistaða Derrick Rose í Madison Square Garden í New York.Danilo Gallinari skoraði 21 stig í 112-91 sigri Denver Nuggets á Los Angeles Clippers í LA en Ítalinn hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Clippers-liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð þar á meðan leik á móti Denver í síðustu viku. Ty Lawson skoraði 18 stig fyrir Denver og Arron Afflalo var með 15 stig. Blake Griffin skoraði 18 stig fyrir Clippers og Chris Paul var með 15 stig og 9 stoðsendingar.Derrick Rose átti stórleik í 105-102 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Rose var með 32 stig og 13 stoðsendingar í leiknum og New York liðið tapaði í tíunda sinn í tólf leikjum. Amare Stoudemire var með 34 stig og 11 fráköst hjá New York og Carmelo Anthony skoraði 26 stig en aðeins 4 þeirra í fjórða leikhlutanum. Derrick Rose braut 30 stiga múrinn í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum.Tim Duncan var með 19 stig og Tony Parker var með 18 stig þegar San Antonio Spurs vann New Orleans Hornets 93-81. Þetta var þriðji sigur Spurs í röð og það vakti athygli hversu mikið hinn 35 ára gamli Duncan var með en hann skoraði 25 stig í sigri á Houston kvöldið áður. Carly Landry skoraði mest fyrir Hornets eða 17 stig.Monta Ellis.Mynd/APRudy Gay skoraði 21 stig þegar Memphis Grizzlies unnu 96-77 útisigur á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks var búið að ná Miami Heat í töflunni eftir 4 sigra í 5 leikja útileikjaferðalagi en leikmenn liðsins virkuðu afar þreytulegir í nótt. Tony Allen og O.J. Mayo skoruðu báðir 18 stig fyrir Memphis en Josh Smith var stigahæstur hjá Atlanta með 11 stig.Monta Ellis skoraði 33 stig og Stephen Curry var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 119-101 sigur á Utah Jazz. David Lee var með 23 stig og 14 fráköst en hjá Utah var Paul Milsap atkvæðamestur með 15 stig og 11 fráköst.Marcus Thornton var með 20 stig og John Salmons skoraði 19 stig í 95-92 sigri Sacramento Kings á Portland Trail Blazers. LaMarcus Aldridge var með 28 stig og 14 fráköst hjá Portland sem tapaði þarna fjórða útileiknum í röð. Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt:Danilo GallinariMynd/APAtlanta Hawks - Memphis Grizzlies 77-96 New York Knicks - Chicago Bulls 102-105 San Antonio Spurs - New Orleans Hornets 93-81 Sacramento Kings - Portland Trail Blazers 95-92 Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 91-112 Golden State Warriors - Utah Jazz 119-101 Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira