Þorvaldur Davíð andlit nýja ilmsins frá Gyðju 30. nóvember 2011 08:00 Andlit vatnajökuls Þorvaldur Davíð er andlit nýja ilmsins frá Gyðju Collection sem heitir eftir Vatnajökli. „Það er ómögulegt að segja til um hvaða áhrif þetta hefur á feril minn. En eitt veit ég þó að það er algengt að leikarar, erlendis, eru fengnir til að vera andlit fyrir ilmi og úr," segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Þorvaldur Davíð er andlit herrailmsins VJK Vatnajökull frá tískumerkinu Gyðja Collection, en ilmurinn er væntanlegur í verslanir um helgina. Þorvaldur býr í Los Angeles um þessar mundir, en þangað flutti hann skömmu eftir að hann útskrifaðist úr Juilliard-listaháskólanum í New York í maí. Þetta er annað ilmvatnið frá Gyðju, en það fyrsta var dömuilmur unninn úr vatni Eyjafjallajökuls. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Gyðju, segir Þorvald vera góða fyrirmynd og að það sé ein af ástæðunum fyrir því að hún falaðist eftir kröftum hans. „Þorvaldur er með flott íslenskt útlit ásamt því að vera afar hæfileikaríkur. Ég hef trú á honum og störfum hans," segir hún. „Þegar við hófum framleiðslu á herrailminum fóru í gang miklar pælingar með hvaða karlmaður yrði andlit ilmsins. En það var að sjálfsögðu mikilvægt að það væri íslenskur víkingur sem við teljum að geti borið nafn ilmsins, merkisins og jökulsins hátt á lofti hérlendis og erlendis." Þorvaldur Davíð er staddur á landinu um þessar mundir og sinnir ýmsum verkefnum. Fáir, ef einhverjir, íslenskir leikarar hafa tekið að sér að vera andlit ilms og spurður hvað felst í því segist hann taka virkan þátt í kynningunni hérlendis og erlendis. „Það er til dæmis verið að skipuleggja stóra kynningu á ilminum í Los Angeles í lok febrúar, vikuna fyrir Óskarsverðlaunahátíðina," segir hann. „Ég verð að sjálfsögðu viðstaddur og tek fullan þátt í því." atlifannar@frettabladid.is Lífið Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Sjá meira
„Það er ómögulegt að segja til um hvaða áhrif þetta hefur á feril minn. En eitt veit ég þó að það er algengt að leikarar, erlendis, eru fengnir til að vera andlit fyrir ilmi og úr," segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Þorvaldur Davíð er andlit herrailmsins VJK Vatnajökull frá tískumerkinu Gyðja Collection, en ilmurinn er væntanlegur í verslanir um helgina. Þorvaldur býr í Los Angeles um þessar mundir, en þangað flutti hann skömmu eftir að hann útskrifaðist úr Juilliard-listaháskólanum í New York í maí. Þetta er annað ilmvatnið frá Gyðju, en það fyrsta var dömuilmur unninn úr vatni Eyjafjallajökuls. Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Gyðju, segir Þorvald vera góða fyrirmynd og að það sé ein af ástæðunum fyrir því að hún falaðist eftir kröftum hans. „Þorvaldur er með flott íslenskt útlit ásamt því að vera afar hæfileikaríkur. Ég hef trú á honum og störfum hans," segir hún. „Þegar við hófum framleiðslu á herrailminum fóru í gang miklar pælingar með hvaða karlmaður yrði andlit ilmsins. En það var að sjálfsögðu mikilvægt að það væri íslenskur víkingur sem við teljum að geti borið nafn ilmsins, merkisins og jökulsins hátt á lofti hérlendis og erlendis." Þorvaldur Davíð er staddur á landinu um þessar mundir og sinnir ýmsum verkefnum. Fáir, ef einhverjir, íslenskir leikarar hafa tekið að sér að vera andlit ilms og spurður hvað felst í því segist hann taka virkan þátt í kynningunni hérlendis og erlendis. „Það er til dæmis verið að skipuleggja stóra kynningu á ilminum í Los Angeles í lok febrúar, vikuna fyrir Óskarsverðlaunahátíðina," segir hann. „Ég verð að sjálfsögðu viðstaddur og tek fullan þátt í því." atlifannar@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög