Vesturport biðlar til Reykjavíkurborgar 30. september 2011 12:00 Á biðilsbuxum Gísli Örn Garðarsson fer þess á leit við Reykjavíkurborg að hún semji við leikhópinn til þriggja ára. Sá samningur myndi hljóða upp á 6-8 milljónir króna. Vesturport fer þess á leit í erindi sem lagt var fyrir á fundi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar á mánudag að borgin semji við leikhópinn til þriggja ára. Samningurinn myndi hljóða upp á að borgin greiði leikhópnum 6-8 milljónir króna á ári. Í erindinu kemur jafnframt fram að Vesturport ætli að fara þess á leit við menntamálaráðuneytið að það geri slíkt hið sama. Undir erindið skrifar Gísli Örn Garðarsson. Í erindinu kemur fram að Vesturport hafi verið styrkt af Reykjavíkurborg frá árinu 2002. 2003–2006 hafi hópurinn fengið styrki sem gerði honum kleift að halda úti útrás sinni. „Svo gerist það árið 2007 að styrkir til okkar lækka og hafa þeir farið lækkandi síðan. Þetta hefur haft þær afleiðingar að við höfum þurft að segja upp starfsfólki. Þetta hefur gert okkur erfiðara fyrir og ef reyndin verður sú sama í framtíðinni verður enginn fastur starfsmaður hjá Vesturporti frá og með 2012.“ Að mati Gísla mun það bitna á tækifærum hópsins til útrásar en í október verður Faust sett upp í Kóreu og Hamskiptin sýnd í Síberíu. Samkvæmt erindinu þarf Vesturport umræddan fjárstuðning til að geta rekið Vesturport í: „samræmi við þá stærðargráðu sem við getum hæglega vaxið í.“ Sýningar hópsins séu oft í mörgum löndum á sama tíma og við slíkar aðstæður sé ráðið nýtt listafólk inn til að sinna þeim störfum. „Fleiri leikferðir og stærri útrás þýðir að fleiri Íslendingar fá vinnu […}auk þess sem hróður íslenskrar leiklistar berst víðar.“ Ef Reykjavíkurborg fellst á samninginn gæti hópurinn, að mati Gísla Arnar, undantekningarlaust frumsýnt 2-3 nýjar leiksýningar á ári. Ekki náðist í Gísla Örn vegna málsins.- fgg Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
Vesturport fer þess á leit í erindi sem lagt var fyrir á fundi menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar á mánudag að borgin semji við leikhópinn til þriggja ára. Samningurinn myndi hljóða upp á að borgin greiði leikhópnum 6-8 milljónir króna á ári. Í erindinu kemur jafnframt fram að Vesturport ætli að fara þess á leit við menntamálaráðuneytið að það geri slíkt hið sama. Undir erindið skrifar Gísli Örn Garðarsson. Í erindinu kemur fram að Vesturport hafi verið styrkt af Reykjavíkurborg frá árinu 2002. 2003–2006 hafi hópurinn fengið styrki sem gerði honum kleift að halda úti útrás sinni. „Svo gerist það árið 2007 að styrkir til okkar lækka og hafa þeir farið lækkandi síðan. Þetta hefur haft þær afleiðingar að við höfum þurft að segja upp starfsfólki. Þetta hefur gert okkur erfiðara fyrir og ef reyndin verður sú sama í framtíðinni verður enginn fastur starfsmaður hjá Vesturporti frá og með 2012.“ Að mati Gísla mun það bitna á tækifærum hópsins til útrásar en í október verður Faust sett upp í Kóreu og Hamskiptin sýnd í Síberíu. Samkvæmt erindinu þarf Vesturport umræddan fjárstuðning til að geta rekið Vesturport í: „samræmi við þá stærðargráðu sem við getum hæglega vaxið í.“ Sýningar hópsins séu oft í mörgum löndum á sama tíma og við slíkar aðstæður sé ráðið nýtt listafólk inn til að sinna þeim störfum. „Fleiri leikferðir og stærri útrás þýðir að fleiri Íslendingar fá vinnu […}auk þess sem hróður íslenskrar leiklistar berst víðar.“ Ef Reykjavíkurborg fellst á samninginn gæti hópurinn, að mati Gísla Arnar, undantekningarlaust frumsýnt 2-3 nýjar leiksýningar á ári. Ekki náðist í Gísla Örn vegna málsins.- fgg
Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira