Eurovision ekki bara hommar með meik 13. maí 2011 10:30 Gunnar og Viðar hyggjast miðla þekkingu sinni á Eurovision og málefnum Evrópu í beinni útsendingu á X-inu á morgun. Fréttablaðið/Pjetur „Ég er forfallinn Eurovision-sjúklingur. Hef lifað tímana tvenna og man ekki eftir maí þar sem ég fylgdist ekki með Eurovision," segir þúsundþjalasmiðurinn Gunnar Sigurðarson. Gunnar og Viðar Ingi Pétursson, félagi hans úr útvarpsþættinum sáluga Grútvarp, lýsa Eurovision-keppninni á morgun í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni X977. Gunnar segist vera að svara kalli þjóðarinnar, en nokkur óánægja var með fjarveru Sigmars Guðmundssonar í undankeppninni á þriðjudaginn. „Eins og þú veist kannski hefur verið gríðarleg undiralda í þjóðfélaginu vegna óánægju með að X-maðurinn Sigmar sé ekki að lýsa keppninni," segir Gunnar alvarlegur. „Ég held að útvarpsstöðin hafi fundið fyrir þessum þrýstingi." Gunnar segist ekkert hafa út á lýsingu Hrafnhildar Halldórsdóttur að setja, enda fylgdist hann með undankeppninni í breska ríkissjónvarpinu BBC. „Ég veit að það var allt brjálað vegna þess að Sigmar var ekki, en ég get ekki dæmt frammistöðu hennar," segir hann. Gunnar segir Eurovision-keppnina gefa ýmsar pólitískar vísbendingar og fullyrðir að hún lýsi stjórnmálasamstarfi þjóða, þjóðerniskennd og jafnvel umræðu um Evrópusambandið. „Eurovision er ekki bara einhverjir meikaðir samkynhneigðir strákar heldur er keppnin pólitísk saga og menning þjóða," segir hann, „Við ætlum að upplýsa og fræða hlustandann – ekki bara í stjórnmálasögu, heldur líka um árangur í Eurovison." - afb Lífið Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
„Ég er forfallinn Eurovision-sjúklingur. Hef lifað tímana tvenna og man ekki eftir maí þar sem ég fylgdist ekki með Eurovision," segir þúsundþjalasmiðurinn Gunnar Sigurðarson. Gunnar og Viðar Ingi Pétursson, félagi hans úr útvarpsþættinum sáluga Grútvarp, lýsa Eurovision-keppninni á morgun í beinni útsendingu á útvarpsstöðinni X977. Gunnar segist vera að svara kalli þjóðarinnar, en nokkur óánægja var með fjarveru Sigmars Guðmundssonar í undankeppninni á þriðjudaginn. „Eins og þú veist kannski hefur verið gríðarleg undiralda í þjóðfélaginu vegna óánægju með að X-maðurinn Sigmar sé ekki að lýsa keppninni," segir Gunnar alvarlegur. „Ég held að útvarpsstöðin hafi fundið fyrir þessum þrýstingi." Gunnar segist ekkert hafa út á lýsingu Hrafnhildar Halldórsdóttur að setja, enda fylgdist hann með undankeppninni í breska ríkissjónvarpinu BBC. „Ég veit að það var allt brjálað vegna þess að Sigmar var ekki, en ég get ekki dæmt frammistöðu hennar," segir hann. Gunnar segir Eurovision-keppnina gefa ýmsar pólitískar vísbendingar og fullyrðir að hún lýsi stjórnmálasamstarfi þjóða, þjóðerniskennd og jafnvel umræðu um Evrópusambandið. „Eurovision er ekki bara einhverjir meikaðir samkynhneigðir strákar heldur er keppnin pólitísk saga og menning þjóða," segir hann, „Við ætlum að upplýsa og fræða hlustandann – ekki bara í stjórnmálasögu, heldur líka um árangur í Eurovison." - afb
Lífið Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira