Jodie Foster stendur með Gibson 31. mars 2011 11:00 Styður sinn mann Jodie Foster stendur þétt við bakið á Mel Gibson og lýsti því yfir á kvikmyndahátíð nýverið að hann væri besti samstarfsfélagi sem völ væri á. Foster leikstýrir honum í kvikmyndinni The Beaver. Jodie Foster Jodie Foster stendur þétt við bakið á hinum ástralska vandræðagemsa, Mel Gibson. Gibson leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni, The Beaver, sem Foster bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í en hún var frumsýnd fyrir fullum sal á SXSW-hátíðinni á þriðjudagskvöld. Karen Vilby, blaðakona EW.com, var á svæðinu og að hennar sögn var mikil spenna í loftinu, fólk var augljóslega spennt fyrir því að sjá Mel Gibson aftur á stóra hvíta tjaldinu eftir allt sem á undan er gengið. En Gibson hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla. Foster ákvað einnig að svara spurningum úr sal eftir frumsýningu myndarinnar en áhorfendur voru augljóslega feimnir við þessa hæglátu stórstjörnu. Foster var hins vegar spurð að því af hverju hún hefði lýst því yfir að The Beaver hefði verið hennar erfiðasta verkefni. „Mér fannst erfitt að finna hinn rétta tón myndarinnar,“ svaraði Foster. Foster var þá spurð hvort hún hefði séð eftir því að ráða Mel Gibson í aðalhlutverkið. „Ég er alveg ótrúlega þakklát fyrir að hafa notið starfskrafta Gibsons,“ svaraði Foster og við það klöppuðu flestir viðstaddra svo undir tók í salnum. Foster bætti því við að allir í Hollywood vissu að það væri enginn betri á tökustað en Mel Gibson. „Hann og Chow Yun-Fat eru bestu samstarfsfélagar sem þú færð í þessum bransa.“ Lífið Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Jodie Foster Jodie Foster stendur þétt við bakið á hinum ástralska vandræðagemsa, Mel Gibson. Gibson leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni, The Beaver, sem Foster bæði leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í en hún var frumsýnd fyrir fullum sal á SXSW-hátíðinni á þriðjudagskvöld. Karen Vilby, blaðakona EW.com, var á svæðinu og að hennar sögn var mikil spenna í loftinu, fólk var augljóslega spennt fyrir því að sjá Mel Gibson aftur á stóra hvíta tjaldinu eftir allt sem á undan er gengið. En Gibson hefur verið stanslaust í fréttum vegna heimilisofbeldis, drykkjuskapar og and-gyðinlegra ummæla. Foster ákvað einnig að svara spurningum úr sal eftir frumsýningu myndarinnar en áhorfendur voru augljóslega feimnir við þessa hæglátu stórstjörnu. Foster var hins vegar spurð að því af hverju hún hefði lýst því yfir að The Beaver hefði verið hennar erfiðasta verkefni. „Mér fannst erfitt að finna hinn rétta tón myndarinnar,“ svaraði Foster. Foster var þá spurð hvort hún hefði séð eftir því að ráða Mel Gibson í aðalhlutverkið. „Ég er alveg ótrúlega þakklát fyrir að hafa notið starfskrafta Gibsons,“ svaraði Foster og við það klöppuðu flestir viðstaddra svo undir tók í salnum. Foster bætti því við að allir í Hollywood vissu að það væri enginn betri á tökustað en Mel Gibson. „Hann og Chow Yun-Fat eru bestu samstarfsfélagar sem þú færð í þessum bransa.“
Lífið Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira