Hljóðrituðu átta smelli 29. mars 2011 13:00 Magnús og Jóhann ásamt hljóðfæraleikurunum Kristni Snæ Agnarssyni, Jóni Ólafssyni, Stefáni Magnússyni og Eiði Arnarssyni á meðan á upptökunum stóð. Fréttablaðið/Daníel Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. „Þetta var mjög skemmtilegt," segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Upptökum er lokið á átta lögum sem verða á safnplötu Magnúsar Þórs og Jóhanns Helgasonar sem verður gefin út í vor í tilefni af fjörutíu ára samstarfi þeirra. Tvö laganna eru ný og hafa þau fengið vinnuheitið Vor og Lífið. Hin lögin eru gömul eftir þá kumpána sem aðrir söngvarar hafa gert vinsæl, þar á meðal Ég labbaði í bæinn sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng á eftirminnilegan hátt. Einnig tóku þeir upp Ég gef þér allt mitt líf sem Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir gerðu vinsælt, Þú ert mér allt sem Ellen Kristjánsdóttir söng, Play Me sem Þórunn Antonía, dóttir Magnúsar flutti, Keflavíkurnætur sem Jóhann og Rúnar Júlíusson sungu og Seinna meir sem Eiríkur Hauksson og félagar í Start gerðu vinsælt. „Við tókum skemmtilegan vinkil á þessi lög. Okkur tókst vel að taka þau upp og syngja," segir Magnús Þór. „Þetta lagðist allt saman mjög ljúft niður." Á safnplötunni verða fjörutíu lög, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Auk fyrrnefndu laganna verða þar Ástin og lífið og Blue Jean Queen sem eru á meðal vinsælustu laga Magnúsar og Jóhanns. Útgáfutónleikar í tilefni plötunnar eru fyrirhugaðir í Austurbæ í byrjun maí. freyr@frettabladid.is Lífið Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Gömlu félagarnir Magnús og Jóhann skelltu sér í hljóðver á dögunum og tóku upp átta lög. Magnús segir að upptökurnar hafi gengið vel. „Þetta var mjög skemmtilegt," segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Upptökum er lokið á átta lögum sem verða á safnplötu Magnúsar Þórs og Jóhanns Helgasonar sem verður gefin út í vor í tilefni af fjörutíu ára samstarfi þeirra. Tvö laganna eru ný og hafa þau fengið vinnuheitið Vor og Lífið. Hin lögin eru gömul eftir þá kumpána sem aðrir söngvarar hafa gert vinsæl, þar á meðal Ég labbaði í bæinn sem Vilhjálmur Vilhjálmsson söng á eftirminnilegan hátt. Einnig tóku þeir upp Ég gef þér allt mitt líf sem Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir gerðu vinsælt, Þú ert mér allt sem Ellen Kristjánsdóttir söng, Play Me sem Þórunn Antonía, dóttir Magnúsar flutti, Keflavíkurnætur sem Jóhann og Rúnar Júlíusson sungu og Seinna meir sem Eiríkur Hauksson og félagar í Start gerðu vinsælt. „Við tókum skemmtilegan vinkil á þessi lög. Okkur tókst vel að taka þau upp og syngja," segir Magnús Þór. „Þetta lagðist allt saman mjög ljúft niður." Á safnplötunni verða fjörutíu lög, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Auk fyrrnefndu laganna verða þar Ástin og lífið og Blue Jean Queen sem eru á meðal vinsælustu laga Magnúsar og Jóhanns. Útgáfutónleikar í tilefni plötunnar eru fyrirhugaðir í Austurbæ í byrjun maí. freyr@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist