„Það hefði verið skemmtilegra að vinna leikinn, en mér líður alveg yndislega samt sem áður," sagði Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA, eftir leikinn í kvöld.
„Við vorum miklu sterkari aðilinn í kvöld og sköpuðum okkur heilann helling af færum, bara klaufar að klára ekki leikinn. Núna er næsta skref að spila í efstu deild og ná einhverjum stöðuleika þar, síðan er aldrei að vita hvað gerist".
Þórður: Ætlum okkur að verða stöðugt lið í efstu deild
Stefán Árni Pálsson á ÍR-velli skrifar
Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn




„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn