Snæfell í úrslitakeppni kvenna í fyrsta sinn - sex liða úrslitin klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2010 20:33 Ingi Þór Steinþórsson náði sögulegum árangri með Snæfellsstelpurnar í kvöld. Mynd/Anton Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 25 stiga sigur á Val, 58-83, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Haukakonur hjálpuðu Hólmurum með því að vinna 33 stiga sigur á heimakonum í Njarðvík. Snæfell náði þar með Njarðvík að stigum en liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Njarðvíkurkonum. Bæði liðin unnu tvo innbyrðisleiki í vetur en Snæfell er með betri stigastöðu eftir 38 stiga sigur í Hólminum á dögunum. Sex liða úrslitin hefjast strax á laugardaginn en þá mætast Keflavík og Snæfell í Keflavík annarsvegar og lið Grindavíkur og Hauka í Grindavík hinsvegar. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin þar sem bíða lið KR og Hamars.Úrslit og stigaskor í leikjum B-deildar í kvöld: Valur-Snæfell 58-83 (27-33)Stig Vals: Dranadia Roc 17, Berglind Karen Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Hafdís Helgadóttir 4, Birna Eiríksdóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2.Stig Snæfells: Sherell Hobbs 30, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Sara Sædal Andrésdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Njarðvík-Haukar 61-94 (26-43)Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 13, Heiða Valdimarsdóttir 12, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 5, Jóhanna Áslaugsdóttir 3Stig Hauka: Heather Ezell 33, Telma Björk Fjalarsdóttir 15, Rannveig Ólafsdóttir 10, Kiki Lund 9, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Snæfellskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 25 stiga sigur á Val, 58-83, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Haukakonur hjálpuðu Hólmurum með því að vinna 33 stiga sigur á heimakonum í Njarðvík. Snæfell náði þar með Njarðvík að stigum en liðið er með betri innbyrðisstöðu á móti Njarðvíkurkonum. Bæði liðin unnu tvo innbyrðisleiki í vetur en Snæfell er með betri stigastöðu eftir 38 stiga sigur í Hólminum á dögunum. Sex liða úrslitin hefjast strax á laugardaginn en þá mætast Keflavík og Snæfell í Keflavík annarsvegar og lið Grindavíkur og Hauka í Grindavík hinsvegar. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í undanúrslitin þar sem bíða lið KR og Hamars.Úrslit og stigaskor í leikjum B-deildar í kvöld: Valur-Snæfell 58-83 (27-33)Stig Vals: Dranadia Roc 17, Berglind Karen Ingvarsdóttir 15, Hrund Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 7, Hafdís Helgadóttir 4, Birna Eiríksdóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2.Stig Snæfells: Sherell Hobbs 30, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6, Sara Sædal Andrésdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Rósa Indriðadóttir 2.Njarðvík-Haukar 61-94 (26-43)Stig Njarðvíkur: Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Auður Jónsdóttir 13, Heiða Valdimarsdóttir 12, Harpa Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Guðmundsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 5, Jóhanna Áslaugsdóttir 3Stig Hauka: Heather Ezell 33, Telma Björk Fjalarsdóttir 15, Rannveig Ólafsdóttir 10, Kiki Lund 9, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 3, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira