Rómeó og Júlía besta lag Bubba Morthens 30. september 2010 09:00 Afmælisár 60 laga safnpakki með lögum Bubba kemur út í byrjun nóvember. Árni Árnason er sáttur við valið en uppáhalds lag hans er Afgan. „Þetta kemur svo sem ekkert á óvart. Þetta eru allt lög sem hafa lifað með þjóðinni öll þessi ár," segir Árni Árnason, sem vinnur að bók um tónlistarmanninn Bubba Morthens. Nú liggja fyrir úrslit í kosningu á vinsælustu lögum Bubba sem fram fór á Vísi.is. 11 þúsund manns tóku þátt í kosningunni og var Rómeó og Júlía besta lag Bubba að mati þeirra. Í öðru sæti var Afgan, Fjöllin hafa vakað í þriðja sæti, Blindsker í því fjórða og Aldrei fór ég suður í því fimmta. Lista yfir fimmtán efstu lögin er að finna hér til hliðar. Eins og alþjóð veit á Bubbi þrjátíu ára útgáfuafmæli í ár og af þeim sökum verður gefin út þreföld plata með sextíu bestu lögum Bubba í nóvember. Um er að ræða safnplötupakka í líkingu við þá sem Sena hefur gefið út með þekktum listamönnum undanfarin ár. Pakkinn kallast Sögur af ást, landi og þjóð. Árni segir að þessi fimmtán laga listi spanni ágætlega feril Bubba. „Þarna eru ýmsar tónlistarstefnur. Þetta sýnir vel að hann er duglegur og óhræddur að takast á við nýja hluti og endurnýja sig," segir hann. En fær þjóðin aldrei leið á Bubba? „Nei, góð Bítlalög lifa og það er ekkert öðruvísi með góð Bubbalög. Hann er búinn að lifa með þjóðinni í 30 ár og búinn að margsýna það að hann er ekki að fara neitt." -hdm Lífið Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
„Þetta kemur svo sem ekkert á óvart. Þetta eru allt lög sem hafa lifað með þjóðinni öll þessi ár," segir Árni Árnason, sem vinnur að bók um tónlistarmanninn Bubba Morthens. Nú liggja fyrir úrslit í kosningu á vinsælustu lögum Bubba sem fram fór á Vísi.is. 11 þúsund manns tóku þátt í kosningunni og var Rómeó og Júlía besta lag Bubba að mati þeirra. Í öðru sæti var Afgan, Fjöllin hafa vakað í þriðja sæti, Blindsker í því fjórða og Aldrei fór ég suður í því fimmta. Lista yfir fimmtán efstu lögin er að finna hér til hliðar. Eins og alþjóð veit á Bubbi þrjátíu ára útgáfuafmæli í ár og af þeim sökum verður gefin út þreföld plata með sextíu bestu lögum Bubba í nóvember. Um er að ræða safnplötupakka í líkingu við þá sem Sena hefur gefið út með þekktum listamönnum undanfarin ár. Pakkinn kallast Sögur af ást, landi og þjóð. Árni segir að þessi fimmtán laga listi spanni ágætlega feril Bubba. „Þarna eru ýmsar tónlistarstefnur. Þetta sýnir vel að hann er duglegur og óhræddur að takast á við nýja hluti og endurnýja sig," segir hann. En fær þjóðin aldrei leið á Bubba? „Nei, góð Bítlalög lifa og það er ekkert öðruvísi með góð Bubbalög. Hann er búinn að lifa með þjóðinni í 30 ár og búinn að margsýna það að hann er ekki að fara neitt." -hdm
Lífið Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira