LA Lakers er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni eftir sigur á Minnesota Timberwolves í nótt. Úlfarnir eru þar með búnir að tapa öllum átta leikjum sínum í vetur en það gerðist síðast leiktíðina 1997-98.
LeBron James var með þrefalda tvennu fyrir Miami Heat en 46 stig en það dugði ekki til því 46 stig frá Milisap tryggði Utah sigur.
New Orleans er búið að vinna fyrstu sjö leiki sína í vetur og sigurinn á Clippers í nótt var sá 14. í roð hjá félaginu gegn Clippers.
Úrslit næturinnar:
Indiana-Denver 144-113
NJ Nets-Cleveland 91-93
Miami-Utah 114-115
Milwaukee-NY Knicks 107-80
New Orleans-LA Clippers 101-82
Portland-Detroit 100-78
LA Lakers-Minnesota 99-94