Sverre vildi sigur í brúðkaupsgjöf Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. júní 2010 07:30 Fréttablaðið/Vilhelm „Það hefði verið skemmtilegra að gera jafntefli í þessum leik og samkvæmt sögunni átti þessi leikur að enda þannig,“ sagði Sverre Jakobsson eftir tap Íslands gegn Dönum 28-29 í Laugardalshöllinni í gærkvöld. „Svona virðast leikirnir við Dani alltaf þróast. Vörnin var fín í þessum leikjum en við töpum seinni leiknum á því að fá of mörg mörk á okkur úr hraðaupphlaupum. Við lentum í þessu sama vandamáli á EM í fyrstu leikjunum en náðum svo að verjast hraðaupphlaupunum betur eftir því sem að leið á mótið. Þegar við náðum að stilla upp vörninni þá var hún mjög góð og mun betri en í fyrri leiknum.“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, notaði leikina við Dani til að prófa sig áfram með ný varnartilbrigði sem Sverre telur kærkomið. „Það var ágætt að prófa 5+1 vörnina og bæta henni í vopnabúrið. Vörnin er okkar aðall og jafnvel verið fínt að fá einn leik í viðbót gegn Dönum til að fínpússa vörnina. Það er líka ágætt að fara í frí,“ segir Sverre og hlær. Það er stór helgi framundan hjá Sverre sem mun giftast unnustu sinni næstkomandi laugardag. Hann fer því ekki með íslenska landsliðinu til Brasilíu um næstu helgi en viðurkennir að sigur á Dönum hefði verið fín brúðkaupsgjöf frá strákunum. „Ég hélt að við myndum vinna þennan leik en það vantaði örlítið uppá í okkar leik. Það hefði verið fín brúðkaupsgjöf að vinna Dani á heimavelli og fara inn í sumarfrí með sigur á bakinu.“ Sverre gerði á dögunum nýjan samning við þýska liðið Grosswallstadt sem náði Evrópusæti á afstaðinni leiktíð. Hann telur sig eiga í það minnst þrjú góð ár eftir meðal þeirra bestu. „Ég á nóg eftir, tek tvo eða þrjú ár í viðbót í Þýskalandi og held áfram að spila með landsliðinu. Það er alltaf jafn gaman að spila með landsliðinu og frábært að koma heim og spila fyrir fram okkar fólk.“ Íslenski handboltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Sjá meira
„Það hefði verið skemmtilegra að gera jafntefli í þessum leik og samkvæmt sögunni átti þessi leikur að enda þannig,“ sagði Sverre Jakobsson eftir tap Íslands gegn Dönum 28-29 í Laugardalshöllinni í gærkvöld. „Svona virðast leikirnir við Dani alltaf þróast. Vörnin var fín í þessum leikjum en við töpum seinni leiknum á því að fá of mörg mörk á okkur úr hraðaupphlaupum. Við lentum í þessu sama vandamáli á EM í fyrstu leikjunum en náðum svo að verjast hraðaupphlaupunum betur eftir því sem að leið á mótið. Þegar við náðum að stilla upp vörninni þá var hún mjög góð og mun betri en í fyrri leiknum.“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, notaði leikina við Dani til að prófa sig áfram með ný varnartilbrigði sem Sverre telur kærkomið. „Það var ágætt að prófa 5+1 vörnina og bæta henni í vopnabúrið. Vörnin er okkar aðall og jafnvel verið fínt að fá einn leik í viðbót gegn Dönum til að fínpússa vörnina. Það er líka ágætt að fara í frí,“ segir Sverre og hlær. Það er stór helgi framundan hjá Sverre sem mun giftast unnustu sinni næstkomandi laugardag. Hann fer því ekki með íslenska landsliðinu til Brasilíu um næstu helgi en viðurkennir að sigur á Dönum hefði verið fín brúðkaupsgjöf frá strákunum. „Ég hélt að við myndum vinna þennan leik en það vantaði örlítið uppá í okkar leik. Það hefði verið fín brúðkaupsgjöf að vinna Dani á heimavelli og fara inn í sumarfrí með sigur á bakinu.“ Sverre gerði á dögunum nýjan samning við þýska liðið Grosswallstadt sem náði Evrópusæti á afstaðinni leiktíð. Hann telur sig eiga í það minnst þrjú góð ár eftir meðal þeirra bestu. „Ég á nóg eftir, tek tvo eða þrjú ár í viðbót í Þýskalandi og held áfram að spila með landsliðinu. Það er alltaf jafn gaman að spila með landsliðinu og frábært að koma heim og spila fyrir fram okkar fólk.“
Íslenski handboltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Sjá meira