Ljósmyndarinn Daníel Rúnarsson var í Laugardalshöllinni í dag þegar Haukakonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fimmta sinn með 83-77 sigri á Keflavík í úrslitaleiknum.
Heather Ezell og María Lind Sigurðardóttir áttu báðar frábæran leik og var sú síðarnefnda kosin besti leikmaður vallarsins.
Myndasyrpu Daníels frá leiknum má sjá í albúminu hér að neðan.
Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Haukakonur bikarmeistarar í dag - myndaveisla
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn


Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti





Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana
Íslenski boltinn

Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur
Íslenski boltinn