Hlynur og Signý voru valin best á Lokahófi KKÍ í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2010 23:45 Hlynur Bæringsson fékk fjögur verðlaun á lokahófi KKÍ í kvöld. Mynd/Daníel Miðherjar Íslandsmeistaraliðanna, Hlynur Bæringsson í Snæfelli og Signý Hermannsdóttir í KR, voru í kvöld valin leikmenn ársins á Lokahófi Körfuknattleiksfólks á Broadway. Hlynur og Signý voru bæði að fá þessi verðlaun í annað skiptið, Signý var einnig valin best í fyrra og Hlynur hlaut þessi verðlaun fyrir tveimur árum. Hlynur og Signý náðu bæði langþráðu takmarki á þessu tímabili því þau urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn á ferlinum. Guðbjörg Sverrisdóttir úr Hamar og Ægir Þór Steinarsson úr Fjölni voru valin bestu ungu leikmennirnir og bestu erlendu leikmennirnir voru valin Heather Ezell úr Haukum og Justin Shouse í Stjörnunni. Þjálfarar ársins voru þjálfarar Íslandsmeistaraliðanna, Benedikt Guðmundsson hjá kvennaliði KR og Ingi Þór Steinþórsson hjá karlaliði Snæfells. Hlynur Bæringsson raðaði að sér verðlaunum í kvöld en hann var einnig valinn besti varnarmaður ársins og besti leikmaður úrslitakeppninnar. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR var valin besti varnarmaðurinn hjá konunum annað árið í röð og Unnur Tara Jónsdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir úr Haukum og Ómar Örn Sævarsson úr Grindavík voru valdir prúðustu leikmenn deildarinnar. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn sjötta árið í röð en hann jafnaði þar með met Leifs Garðarssonar frá 1999 til 2004.Verðlaunin á Lokahófi KKÍ í kvöld:Úrvalslið 1. deildar kvenna Íris Gunnarsdóttir - Skallagrímur Erna Rún Magnúsdóttir - Þór Ak. Eva María Emilsdóttir - Fjölnir Gréta María Grétarsdóttir - Fjölnir Salbjörg Sævarsdóttir - LaugdælirBesti leikmaður: Gréta María Grétarsdóttir - FjölnirBesti þjálfari: Eggert Maríuson - FjölnirÚrvalslið 1. deildar karla Sævar Haraldsson - Haukar Baldur Ragnarsson - Þór Þorlákshöfn Hörður Hreiðarsson - Valur Óðinn Ásgeirsson - Þór Akureyri Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti leikmaður: Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti þjálfari: Borce Ilievski - KFÍVerðlaunahafar í Iceland Express deildum Prúðasti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar Prúðasti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ómar Örn Sævarsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Heather Ezell, HaukumBesti erlendi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Justin Shouse Stjörnunni Besti ungi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamri Besti ungi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ægir Þór Steinarsson, FjölnirBesti varnarmaður IEX kv. 2009-2010 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KRBesti varnarmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur Bæringsson, SnæfellBesti dómari Iceland Express deilda. 2009 - 2010 Sigmundur Már HrebertssonBesti leikmaður úrslitakeppni kvenna Unnur Tara Jónsdóttir, KRBesti leikmaður úrslitakeppni karla Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti þjálfari IEX kv. 2009-2010 Benedikt Guðmundsson, KRBesti þjálfari IEX ka. 2009-2010 Ingi Þór Steinþórsson, SnæfellÚrvalslið Iceland Express d. kv 2009-2010 Hildur Sigurðardóttir, KR Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamri Margrét Kara Sturludóttir, KR Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Signý Hermannsdóttir, KRÚrvalslið Iceland Express d. ka 2009-2010 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Brynjar Þór Björnsson, KR Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur BæringssonBesti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Signý Hermannsdóttir, KRÁhorfendaverðlaun 2009-2010 Stuðningsmenn Snæfells - Farmiðaúttekt upp á 300.000 frá Iceland Express Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Miðherjar Íslandsmeistaraliðanna, Hlynur Bæringsson í Snæfelli og Signý Hermannsdóttir í KR, voru í kvöld valin leikmenn ársins á Lokahófi Körfuknattleiksfólks á Broadway. Hlynur og Signý voru bæði að fá þessi verðlaun í annað skiptið, Signý var einnig valin best í fyrra og Hlynur hlaut þessi verðlaun fyrir tveimur árum. Hlynur og Signý náðu bæði langþráðu takmarki á þessu tímabili því þau urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn á ferlinum. Guðbjörg Sverrisdóttir úr Hamar og Ægir Þór Steinarsson úr Fjölni voru valin bestu ungu leikmennirnir og bestu erlendu leikmennirnir voru valin Heather Ezell úr Haukum og Justin Shouse í Stjörnunni. Þjálfarar ársins voru þjálfarar Íslandsmeistaraliðanna, Benedikt Guðmundsson hjá kvennaliði KR og Ingi Þór Steinþórsson hjá karlaliði Snæfells. Hlynur Bæringsson raðaði að sér verðlaunum í kvöld en hann var einnig valinn besti varnarmaður ársins og besti leikmaður úrslitakeppninnar. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr KR var valin besti varnarmaðurinn hjá konunum annað árið í röð og Unnur Tara Jónsdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir úr Haukum og Ómar Örn Sævarsson úr Grindavík voru valdir prúðustu leikmenn deildarinnar. Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómarinn sjötta árið í röð en hann jafnaði þar með met Leifs Garðarssonar frá 1999 til 2004.Verðlaunin á Lokahófi KKÍ í kvöld:Úrvalslið 1. deildar kvenna Íris Gunnarsdóttir - Skallagrímur Erna Rún Magnúsdóttir - Þór Ak. Eva María Emilsdóttir - Fjölnir Gréta María Grétarsdóttir - Fjölnir Salbjörg Sævarsdóttir - LaugdælirBesti leikmaður: Gréta María Grétarsdóttir - FjölnirBesti þjálfari: Eggert Maríuson - FjölnirÚrvalslið 1. deildar karla Sævar Haraldsson - Haukar Baldur Ragnarsson - Þór Þorlákshöfn Hörður Hreiðarsson - Valur Óðinn Ásgeirsson - Þór Akureyri Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti leikmaður: Grétar Erlendsson - Þór ÞorlákshöfnBesti þjálfari: Borce Ilievski - KFÍVerðlaunahafar í Iceland Express deildum Prúðasti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar Prúðasti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ómar Örn Sævarsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Heather Ezell, HaukumBesti erlendi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Justin Shouse Stjörnunni Besti ungi leikmaður IEX kv. 2009-2010 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamri Besti ungi leikmaður IEX ka. 2009-2010 Ægir Þór Steinarsson, FjölnirBesti varnarmaður IEX kv. 2009-2010 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KRBesti varnarmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur Bæringsson, SnæfellBesti dómari Iceland Express deilda. 2009 - 2010 Sigmundur Már HrebertssonBesti leikmaður úrslitakeppni kvenna Unnur Tara Jónsdóttir, KRBesti leikmaður úrslitakeppni karla Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti þjálfari IEX kv. 2009-2010 Benedikt Guðmundsson, KRBesti þjálfari IEX ka. 2009-2010 Ingi Þór Steinþórsson, SnæfellÚrvalslið Iceland Express d. kv 2009-2010 Hildur Sigurðardóttir, KR Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamri Margrét Kara Sturludóttir, KR Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Signý Hermannsdóttir, KRÚrvalslið Iceland Express d. ka 2009-2010 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Brynjar Þór Björnsson, KR Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Hlynur Bæringsson, SnæfelliBesti leikmaður IEX ka. 2009-2010 Hlynur BæringssonBesti leikmaður IEX kv. 2009-2010 Signý Hermannsdóttir, KRÁhorfendaverðlaun 2009-2010 Stuðningsmenn Snæfells - Farmiðaúttekt upp á 300.000 frá Iceland Express
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira