Fágætar eftirprentanir finnast á lager 14. september 2010 18:45 Dularfullur fengur Jóhann Páll með dularfullu möppurnar sem væntanlega voru pantaðar af Ragnari í Smára en í þeim eru eftirprentanir af vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar. Fréttablaðið/anton „Væntanlega kemur þessi mappa með Ásgríms-myndunum frá gamla Helgafells-lagernum þegar Ragnar í Smára var upp á sitt besta,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi. Vel á þriðja tug mappa með eftirprentunum af vatnslitamyndum eftir Ásgrím Jónsson fundust nýlega á lager Forlagsins úti á Fiskislóð. Jóhann hyggst bjóða þær til sölu gegn vægu verði, tæplega tuttugu þúsund krónur, á bókamarkaði Forlagsins en frumskógarlögmálið verður látið gilda; fyrstir koma, fyrstir fá. Jóhann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan þessar eftirprentanir komi. Hann bendir hins vegar á að myndirnar séu prentaðar á mjög vandaðan pappír og allt efni í kringum þær sé á ensku. „Við höfum verið að kanna tilurð þessara mappa, af hvaða tilefni ráðist var í gerð þeirra. Við heyrðum af því að svona mappa hefði verið boðin upp hjá Gallerí Fold fyrir 25 þúsund krónur og að hún hefði verið prentuð fyrir heimssýninguna 1967 í Montreal.“ Jóhann segir að hans fólk hafi eytt lunganum úr gærdeginum í að ræða við Ásgríms-sérfræðinga landsins. Hann útilokar ekki að kannski hafi Ragnar í Smára ætlað að koma Ásgrími á framfæri við útlendinga, möppurnar hafi verið drög að hálfgerðri útrás útgefandans fyrir íslenska listamanninn. „Auðvitað ætti maður að geyma þetta sjálfur, þetta gerir jú ekkert annað en að hækka í verði.“- fgg Lífið Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
„Væntanlega kemur þessi mappa með Ásgríms-myndunum frá gamla Helgafells-lagernum þegar Ragnar í Smára var upp á sitt besta,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi. Vel á þriðja tug mappa með eftirprentunum af vatnslitamyndum eftir Ásgrím Jónsson fundust nýlega á lager Forlagsins úti á Fiskislóð. Jóhann hyggst bjóða þær til sölu gegn vægu verði, tæplega tuttugu þúsund krónur, á bókamarkaði Forlagsins en frumskógarlögmálið verður látið gilda; fyrstir koma, fyrstir fá. Jóhann segist ekki hafa hugmynd um hvaðan þessar eftirprentanir komi. Hann bendir hins vegar á að myndirnar séu prentaðar á mjög vandaðan pappír og allt efni í kringum þær sé á ensku. „Við höfum verið að kanna tilurð þessara mappa, af hvaða tilefni ráðist var í gerð þeirra. Við heyrðum af því að svona mappa hefði verið boðin upp hjá Gallerí Fold fyrir 25 þúsund krónur og að hún hefði verið prentuð fyrir heimssýninguna 1967 í Montreal.“ Jóhann segir að hans fólk hafi eytt lunganum úr gærdeginum í að ræða við Ásgríms-sérfræðinga landsins. Hann útilokar ekki að kannski hafi Ragnar í Smára ætlað að koma Ásgrími á framfæri við útlendinga, möppurnar hafi verið drög að hálfgerðri útrás útgefandans fyrir íslenska listamanninn. „Auðvitað ætti maður að geyma þetta sjálfur, þetta gerir jú ekkert annað en að hækka í verði.“- fgg
Lífið Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira