Fjölmiðlasirkus í kringum Douglas-réttarhöldin 21. apríl 2010 15:15 Cameron Douglas hefur daðrað við leiklistina en einnig verið duglegur að koma fram sem plötusnúður á næturklúbbum. Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm. Lífið Menning Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm.
Lífið Menning Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist