NBA: Dallas úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. apríl 2010 09:00 Manu Ginobili og Tim Duncan í leiknum í nótt. Mynd/AP San Antonio og Phoenix tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á kostnað Dallas og Portland. Báðum rimmum liðanna lauk með 4-2 sigri tveggja fyrstnefndu liðanna. Þetta voru þó sérstaklega mikil vonbrigði fyrir Dallas sem náði öðru sæti Vesturdeildarinnar í vor en San Antonio aðeins sjöunda sætinu. Dallas byrjaði skelfilega í leiknum og skoraði aðeins átta stig í fyrsta leikhlutanum. San Antonio komst í 22 stiga forystu í öðrum leikhluta en þá ákvað Rick Carlisle, þjálfari Dallas, að setja nýliðann Rodrigue Beaubois inn á völlinn. Hann svaraði kallinu og sá til þess, ásamt Dirk Nowitzky, að Dallas komst aftur inn í leikinn og náði meira að segja yfirhöndinni í þriðja leikhluta, 57-56. En þá tóku heimamenn aftur til sinna ráða og fögnuðu að lokum öruggum sigri, 97-87. George Hill átti stórleik í fjórða leikhluta og skoraði þá tíu af sínu 21 stigi í leiknum. Hann hitti úr öllum fjórum skotum sínum í leikhlutanum. Manu Ginobili var stigahæstur hjá San Antonio með 26 stig og Tim Duncan var með sautján, tíu fráköst og fimm stoðsendingar. Hjá Dallas var Nowitzky stigahæstur með 33 stig, Caron Butler skoraði 25 og Beaubois sextán. Phoenix vann Portland, 99-90, og mætir nú San Antonio í undanúrslitum. Fyrsti leikur liðanna verður í Phoenix á mánudagskvöldið. Phoenix var með undirtökin allan leikinn þó svo að Portland hafi aldrei verið langt undan. Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Amare Stoudemire 22. Hjá Portland var Martell Webster með nítján stig og þeir LaMarcus Aldridge og Rudy Fernandez sextán hvor. NBA Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
San Antonio og Phoenix tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á kostnað Dallas og Portland. Báðum rimmum liðanna lauk með 4-2 sigri tveggja fyrstnefndu liðanna. Þetta voru þó sérstaklega mikil vonbrigði fyrir Dallas sem náði öðru sæti Vesturdeildarinnar í vor en San Antonio aðeins sjöunda sætinu. Dallas byrjaði skelfilega í leiknum og skoraði aðeins átta stig í fyrsta leikhlutanum. San Antonio komst í 22 stiga forystu í öðrum leikhluta en þá ákvað Rick Carlisle, þjálfari Dallas, að setja nýliðann Rodrigue Beaubois inn á völlinn. Hann svaraði kallinu og sá til þess, ásamt Dirk Nowitzky, að Dallas komst aftur inn í leikinn og náði meira að segja yfirhöndinni í þriðja leikhluta, 57-56. En þá tóku heimamenn aftur til sinna ráða og fögnuðu að lokum öruggum sigri, 97-87. George Hill átti stórleik í fjórða leikhluta og skoraði þá tíu af sínu 21 stigi í leiknum. Hann hitti úr öllum fjórum skotum sínum í leikhlutanum. Manu Ginobili var stigahæstur hjá San Antonio með 26 stig og Tim Duncan var með sautján, tíu fráköst og fimm stoðsendingar. Hjá Dallas var Nowitzky stigahæstur með 33 stig, Caron Butler skoraði 25 og Beaubois sextán. Phoenix vann Portland, 99-90, og mætir nú San Antonio í undanúrslitum. Fyrsti leikur liðanna verður í Phoenix á mánudagskvöldið. Phoenix var með undirtökin allan leikinn þó svo að Portland hafi aldrei verið langt undan. Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Amare Stoudemire 22. Hjá Portland var Martell Webster með nítján stig og þeir LaMarcus Aldridge og Rudy Fernandez sextán hvor.
NBA Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira