Hrafninn hefur menninguna til flugs 10. nóvember 2010 07:00 Nýr menningarviti Ingvi Hrafn hefur fengið Sigurð G. Tómasson til að stjórna bókmenntaþætti á ÍNN sem hefur göngu sína á sunnudaginn. „Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. Menningin sem umlykur yfirleitt aðdraganda jólanna verður hafin til vegs og virðingar á sjónvarpsstöðinni í nýjum bókmenntaþætti á sunnudögum sem verður stjórnað af fjölmiðlamanninum góðkunna, Sigurði G. Tómassyni. Sigurður kveðst ætla að lesa bækur rithöfundanna áður en hann tekur viðtöl við þá. „Mér finnst það vanvirða við þá að gera það ekki,“ segir hann í samtali við Fréttablaðið. Ingvi, sem var sjálfur nýkominn heim frá Ameríku þegar Fréttablaðið náði tali af honum, sagði augljóslega mikla eftirspurn eftir svona þætti miðað við þau viðbrögð sem þeir hefðu fengið. „Við sendum út boð til áttatíu höfunda og ef allir vilja mæta þá verðum bara að fjölga þáttunum en þetta er bara okkar leið til að koma til móts við okkar áhorfendur,“ segir Ingvi. Hann segir þættina ekki vera kostaða af bókaforlögunum en þau hafi hins vegar sýnt þessu mikinn áhuga. Þetta verður hins vegar ekki eina menningartengda efnið sem er að hefjast á dagskrá ÍNN. Því nýr tónlistarþáttur lítur dagsins ljós á fimmtudagskvöldum klukkan hálf tíu. Þar munu íslenskir tónlistarmenn og lagahöfundar fá tækifæri til að kynna sig og sína tónlist. „Þátturinn heitir Rokk og tja, tja, tja. En ég man ekki hvað þáttastjórnandinn heitir, ég hef ekki einu sinni hitt hann enn þá.“- fgg Lífið Menning Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
„Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. Menningin sem umlykur yfirleitt aðdraganda jólanna verður hafin til vegs og virðingar á sjónvarpsstöðinni í nýjum bókmenntaþætti á sunnudögum sem verður stjórnað af fjölmiðlamanninum góðkunna, Sigurði G. Tómassyni. Sigurður kveðst ætla að lesa bækur rithöfundanna áður en hann tekur viðtöl við þá. „Mér finnst það vanvirða við þá að gera það ekki,“ segir hann í samtali við Fréttablaðið. Ingvi, sem var sjálfur nýkominn heim frá Ameríku þegar Fréttablaðið náði tali af honum, sagði augljóslega mikla eftirspurn eftir svona þætti miðað við þau viðbrögð sem þeir hefðu fengið. „Við sendum út boð til áttatíu höfunda og ef allir vilja mæta þá verðum bara að fjölga þáttunum en þetta er bara okkar leið til að koma til móts við okkar áhorfendur,“ segir Ingvi. Hann segir þættina ekki vera kostaða af bókaforlögunum en þau hafi hins vegar sýnt þessu mikinn áhuga. Þetta verður hins vegar ekki eina menningartengda efnið sem er að hefjast á dagskrá ÍNN. Því nýr tónlistarþáttur lítur dagsins ljós á fimmtudagskvöldum klukkan hálf tíu. Þar munu íslenskir tónlistarmenn og lagahöfundar fá tækifæri til að kynna sig og sína tónlist. „Þátturinn heitir Rokk og tja, tja, tja. En ég man ekki hvað þáttastjórnandinn heitir, ég hef ekki einu sinni hitt hann enn þá.“- fgg
Lífið Menning Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira