Kvikmyndin Kick-Ass fer nú eins og eldur í sinu um heiminn. Hún var frumsýnd hér á Íslandi um helgina, líkt og í Bandaríkjunum.
Blásið var til veislu í síðustu viku og allir leikarar myndarinnar mættu á frumsýningu myndarinnar í Hollywood.
Stjörnunar létu sig ekki vanta enda er mikið látið með myndina. Meðal þeirra fjölmörgu sem mættu var Nicky Hilton, litla systir Paris.
Hilton á Kick-Ass frumsýningu | Myndir

Tengdar fréttir

Allt brjálað út af grófri 11 ára stúlku
Mikil andstaða hefur myndast gegn persónunni Hit Girl, 11 ára stúlku sem er leigumorðingi.