Aska ógnar opnun sundlaugar í Eyjum 19. maí 2010 07:45 Arnsteinn Ingi Jóhannesson segir menn vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið um síðustu helgi. Til hægri má sjá trampolínrennibrautina. Mynd/Óskar Nýtt sundlaugarsvæði var tekið í gagnið í Vestmannaeyjum í byrjun maí og þykir hið glæsilegasta. Á svæðinu er meðal annars einstök trampólínrennibraut, en aðeins tvær slíkar eru til í heiminum í dag, þreföld hraðrennibraut og klifurveggur auk nuddpotta og vaðlaugar. Öskufall frá Eyjafjallajökli um helgina setti þó strik í reikninginn og hefur svæðið verið lokað síðustu daga. Formleg opnun svæðisins fer fram á Fjölskyldudegi Vestmannaeyja næsta laugardag og segir Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja, starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og ýmsa sjálfboðaliðar vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið. „Við vorum með opið í nokkra daga þar til við neyddumst til að loka vegna öskunnar. Við erum á fullu að moka upp úr laugunum núna en menn eru nú ýmsu vanir og taka þessu með stóískri ró, en auðvitað er þetta mjög svekkjandi. Maður var auðvitað búinn undir eitthvert öskufall en þetta var meira en ég hafði gert mér í hugarlund. Hugur manns er þó frekar hjá þeim uppi á landi, þar sem ástandið er mun verra en hér." Að sögn Arnsteins voru þeir gestir sem heimsóttu sundlaugarsvæðið í byrjun mánaðarins afskaplega hrifnir og þá einkum yngstu gestirnir. „Krakkarnir voru mjög hrifnir enda eru þeir búnir að bíða eftir þessu lengi og hlökkuðu mikið til," segir Arnsteinn sem er þó bjartsýnn fyrir sumarið enda er von á fjölda ferðamanna til Eyja í kjölfar opnunar Landeyjahafnar í júní. - sm Lífið Menning Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Nýtt sundlaugarsvæði var tekið í gagnið í Vestmannaeyjum í byrjun maí og þykir hið glæsilegasta. Á svæðinu er meðal annars einstök trampólínrennibraut, en aðeins tvær slíkar eru til í heiminum í dag, þreföld hraðrennibraut og klifurveggur auk nuddpotta og vaðlaugar. Öskufall frá Eyjafjallajökli um helgina setti þó strik í reikninginn og hefur svæðið verið lokað síðustu daga. Formleg opnun svæðisins fer fram á Fjölskyldudegi Vestmannaeyja næsta laugardag og segir Arnsteinn Ingi Jóhannesson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja, starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar og ýmsa sjálfboðaliðar vinna hörðum höndum við að þrífa öskuna sem féll á svæðið. „Við vorum með opið í nokkra daga þar til við neyddumst til að loka vegna öskunnar. Við erum á fullu að moka upp úr laugunum núna en menn eru nú ýmsu vanir og taka þessu með stóískri ró, en auðvitað er þetta mjög svekkjandi. Maður var auðvitað búinn undir eitthvert öskufall en þetta var meira en ég hafði gert mér í hugarlund. Hugur manns er þó frekar hjá þeim uppi á landi, þar sem ástandið er mun verra en hér." Að sögn Arnsteins voru þeir gestir sem heimsóttu sundlaugarsvæðið í byrjun mánaðarins afskaplega hrifnir og þá einkum yngstu gestirnir. „Krakkarnir voru mjög hrifnir enda eru þeir búnir að bíða eftir þessu lengi og hlökkuðu mikið til," segir Arnsteinn sem er þó bjartsýnn fyrir sumarið enda er von á fjölda ferðamanna til Eyja í kjölfar opnunar Landeyjahafnar í júní. - sm
Lífið Menning Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Fleiri fréttir Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist