Frikki Þór sló í gegn í Toronto 16. september 2010 08:00 Í stuði á toronto Friðrik Þór er í miklu stuði á Toronto, hann er þar með tvær myndir: Mömmu Gógó og Sólskinsdrenginn. Hann sat fyrir svörum eftir sýninguna undir styrkri stjórn Steves Gravestock. Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi er með Friðriki Þór í Toronto. NordicPhotos/Getty Friðrik Þór Friðriksson er staddur í Toronto þar sem hin árlega kvikmyndahátíð stendur nú yfir. Íslenski leikstjórinn er þar að sýna Mömmu Gógó með Kristbjörgu Kjeld, Hilmi Snæ og Gunnar Eyjólfssyni í aðalhlutverkum. Friðrik sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar á sunnudaginn og virtist hafa nokkuð gaman af ef marka má myndir frá sýningunni. Sá sem stjórnaði spurningaflóðinu var Steve Gravestock, mikill áhrifamaður á Toronto-hátíðinni, en með Friðriki í Toronto er Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi myndarinnar. Mamma Gógó er ekki eina mynd Friðriks á hátíðinni því Sólskinsdrengurinn er einnig sýndur í heimildarmyndaflokknum. Mamma Gógó fékk síðan prýðilega dóma í kvikmyndarýnisbiblíunni Variety. Gagnrýnandinn John Anderson segir myndina ekki líta út fyrir að ná mikilli hylli vegna þess hversu stjörnulaus hún er og efnið viðkvæmt. En það sé nú eitthvað sem Friðrik Þór sé vanur að fást við með einstökum hætti. Anderson hrósar sérstaklega Kristbjörgu Kjeld sem hann segir að eigi stórleik í myndinni. Þá segir Anderson að allt útlit myndarinnar þjóni tilgangi sínum og Ari Kristinsson fær rós í hnappagatið fyrir kvikmyndatökuna. Anderson finnst það einnig vel heppnað að skjóta myndbrotum úr 79 af Stöðinni inn í myndina. „Mamma Gógó mun hreyfa við öllum sem eiga foreldra og öllum sem búast við því að lifa það lengi að þeir verði gaga eins og Gógó." - fgg Lífið Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Friðrik Þór Friðriksson er staddur í Toronto þar sem hin árlega kvikmyndahátíð stendur nú yfir. Íslenski leikstjórinn er þar að sýna Mömmu Gógó með Kristbjörgu Kjeld, Hilmi Snæ og Gunnar Eyjólfssyni í aðalhlutverkum. Friðrik sat fyrir svörum eftir frumsýningu myndarinnar á sunnudaginn og virtist hafa nokkuð gaman af ef marka má myndir frá sýningunni. Sá sem stjórnaði spurningaflóðinu var Steve Gravestock, mikill áhrifamaður á Toronto-hátíðinni, en með Friðriki í Toronto er Guðrún Edda Þórhannesdóttir, framleiðandi myndarinnar. Mamma Gógó er ekki eina mynd Friðriks á hátíðinni því Sólskinsdrengurinn er einnig sýndur í heimildarmyndaflokknum. Mamma Gógó fékk síðan prýðilega dóma í kvikmyndarýnisbiblíunni Variety. Gagnrýnandinn John Anderson segir myndina ekki líta út fyrir að ná mikilli hylli vegna þess hversu stjörnulaus hún er og efnið viðkvæmt. En það sé nú eitthvað sem Friðrik Þór sé vanur að fást við með einstökum hætti. Anderson hrósar sérstaklega Kristbjörgu Kjeld sem hann segir að eigi stórleik í myndinni. Þá segir Anderson að allt útlit myndarinnar þjóni tilgangi sínum og Ari Kristinsson fær rós í hnappagatið fyrir kvikmyndatökuna. Anderson finnst það einnig vel heppnað að skjóta myndbrotum úr 79 af Stöðinni inn í myndina. „Mamma Gógó mun hreyfa við öllum sem eiga foreldra og öllum sem búast við því að lifa það lengi að þeir verði gaga eins og Gógó." - fgg
Lífið Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist