Ástþór áfram í erlendri lagakeppni 20. október 2010 09:30 ástþór óðinn Lag hans, Mamma, er komið í 35-manna úrslit nýrrar evrópskrar lagakeppni.fréttablaðið/anton „Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir rapparinn Ástþór Óðinn. Lag hans, Mamma, sem hann syngur með Möggu Eddu er komið í 35 manna úrslit í erlendri lagakeppni á vegum I-Mego. Um nýja evrópska keppni er að ræða þar sem hæfileikaríkir tónlistarmenn sem eru ekki með plötusamning fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Mörg hundruð lög voru send í keppnina og lag Ástþórs, sem er bæði sungið á íslensku og ensku, var valið úr þeim hópi. „Þetta lag fjallar um mömmu mína sem lést fyrir fimmtán árum síðan. Ég er að skrifa henni bréf um hvernig staðan er í dag og hvernig hlutirnir hafa þróast,“ segir Ástþór. Lagið er á plötu hans, Both Ways, sem kom út fyrir síðustu jól. Hann frétti fyrst af keppninni þegar hann stundaði nám í upptökustjórn í London og sendi lagið svo inn fyrir mánuði. Bandaríska útgáfufyrirtækið Expat Records heyrði lagið fyrir skömmu og hefur sýnt áhuga á að gefa plötuna Both Ways út. „Þetta er á byrjunarstigi en þetta er komið í ferli hjá þeim,“ segir Ástþór og viðurkennir að innsti draumur sinn muni rætast ef samningurinn verður að veruleika. Hægt er að kjósa lag Ástþórs á síðunni Facebook.com/imegoinfinity. Tilkynnt verður um ellefu efstu keppendurna 29. október og sigurvegarinn verður tilkynntur 2. nóvember. Hann fær einn dag í hljóðveri í verðlaun og hinir tíu fá smærri verðlaun. - fb Lífið Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
„Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir rapparinn Ástþór Óðinn. Lag hans, Mamma, sem hann syngur með Möggu Eddu er komið í 35 manna úrslit í erlendri lagakeppni á vegum I-Mego. Um nýja evrópska keppni er að ræða þar sem hæfileikaríkir tónlistarmenn sem eru ekki með plötusamning fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Mörg hundruð lög voru send í keppnina og lag Ástþórs, sem er bæði sungið á íslensku og ensku, var valið úr þeim hópi. „Þetta lag fjallar um mömmu mína sem lést fyrir fimmtán árum síðan. Ég er að skrifa henni bréf um hvernig staðan er í dag og hvernig hlutirnir hafa þróast,“ segir Ástþór. Lagið er á plötu hans, Both Ways, sem kom út fyrir síðustu jól. Hann frétti fyrst af keppninni þegar hann stundaði nám í upptökustjórn í London og sendi lagið svo inn fyrir mánuði. Bandaríska útgáfufyrirtækið Expat Records heyrði lagið fyrir skömmu og hefur sýnt áhuga á að gefa plötuna Both Ways út. „Þetta er á byrjunarstigi en þetta er komið í ferli hjá þeim,“ segir Ástþór og viðurkennir að innsti draumur sinn muni rætast ef samningurinn verður að veruleika. Hægt er að kjósa lag Ástþórs á síðunni Facebook.com/imegoinfinity. Tilkynnt verður um ellefu efstu keppendurna 29. október og sigurvegarinn verður tilkynntur 2. nóvember. Hann fær einn dag í hljóðveri í verðlaun og hinir tíu fá smærri verðlaun. - fb
Lífið Menning Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira