Bryndís: Þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2009 22:30 Bryndís Guðmundsdóttir á ferðinni í leiknum á móti Haukum í kvöld. Mynd/Stefán Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. „Við vorum aðeins værukærar í seinni hálfleiknum og við spiluðum ekki vel í honum. Það var einhver spenna í okkur en það var mjög sterkt að klára leikinn og þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni," sagði Bryndís eftir leikinn. „Við hugsuðum um það við ætluðum að spila góða vörn og vinna. Við spiluðum frábæra vörn í fyrri hálfleik en við náðum ekki að fylgja því eftir í seinni hálfleik," sagði Bryndís og munaði þar miklu um að Heather Ezell losnaði úr gæslunni og skoraði 21 stig í seinni hálfleik eftir að hafa skoraði aðeins sex stig í fyrri hálfeik. "Við lögðum mikla áherslu á að stoppa Heather og mér fannst það ganga vel á köflum. Hún er samt frábær leikmaður," sagði Bryndís. Keflavík hefur unnið 3 af 4 leikjum síðan að Bryndís fékk leikheimild og hún er í mjög stóru hlutverki hjá liðinu. „Mér finnst ég verða betri og betri með tímanum. Það er erfitt að tapa fjórum leikjum í röð og sérstaklega þegar maður getur ekki verið með og situr á bekknum," sagði Bryndís. Bryndís segir að stelpurnar í liðinu séu farnar að brosa á ný. „Við höfðum ekkert gaman að þessu fyrstu fjóra leikina og þá vinnur maður ekki leiki," sagði Bryndís en hún er líka mjög ánægð með nýja bandaríska leikmann liðsins, Kristi Smith sem var með 19 stig í kvöld. „Mér finnst hún góð og hún er að standa sig betur en hin. Hún er þó enn að læra inn á okkur en þetta er allt á góðri leið," sagði Bryndís að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Bryndís Guðmundsdóttir átti flottan leik með Keflavík þegar liðið vann 68-67 sigur á Haukum í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Bryndís var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar en hún spilaði allar 40 mínúturnar í leiknum. „Við vorum aðeins værukærar í seinni hálfleiknum og við spiluðum ekki vel í honum. Það var einhver spenna í okkur en það var mjög sterkt að klára leikinn og þessi sigur mun hjálpa okkur mikið í stigatöflunni," sagði Bryndís eftir leikinn. „Við hugsuðum um það við ætluðum að spila góða vörn og vinna. Við spiluðum frábæra vörn í fyrri hálfleik en við náðum ekki að fylgja því eftir í seinni hálfleik," sagði Bryndís og munaði þar miklu um að Heather Ezell losnaði úr gæslunni og skoraði 21 stig í seinni hálfleik eftir að hafa skoraði aðeins sex stig í fyrri hálfeik. "Við lögðum mikla áherslu á að stoppa Heather og mér fannst það ganga vel á köflum. Hún er samt frábær leikmaður," sagði Bryndís. Keflavík hefur unnið 3 af 4 leikjum síðan að Bryndís fékk leikheimild og hún er í mjög stóru hlutverki hjá liðinu. „Mér finnst ég verða betri og betri með tímanum. Það er erfitt að tapa fjórum leikjum í röð og sérstaklega þegar maður getur ekki verið með og situr á bekknum," sagði Bryndís. Bryndís segir að stelpurnar í liðinu séu farnar að brosa á ný. „Við höfðum ekkert gaman að þessu fyrstu fjóra leikina og þá vinnur maður ekki leiki," sagði Bryndís en hún er líka mjög ánægð með nýja bandaríska leikmann liðsins, Kristi Smith sem var með 19 stig í kvöld. „Mér finnst hún góð og hún er að standa sig betur en hin. Hún er þó enn að læra inn á okkur en þetta er allt á góðri leið," sagði Bryndís að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum