Calzaghe hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2009 20:18 Joe Calzaghe í bardaganum gegn Roy Jones yngri. Nordic Photos / Getty Images Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Síðast vann hann sigur á Roy Jones yngri í nóvember síðastliðnum en alls keppti hann í 46 bardögum. Hann var því þremur sigrum frá Rocky Marciano sem fór ósigraður í gegnum 49 bardaga á sínum ferli. „Ég hef verið heppinn að hafa átt frábæran feril og ég vil þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið mér við hlið allan tímann," sagði Calzaghe. „Ég vil auðvitað senda fjölskyldu minni sérstakar þakkarkveðjur, þá sér í lagi Enzo föður mínum sem hvatti mig fyrstur til að setja á mig hanskana. Hann var svo í horninu mínu í hverjum einasta bardaga." „Þessi ákvörðun hefur verið ein sú erfiðasta á mínum ferli. Það er alltaf sú freisting til staðar að halda áfram, sérstaklega ef maður er meistarinn og ósigraður í þokkabót." „En nú hef ég á þeim tímapunkti að sú tilhugsun að hætta ósigraður sé meira spennandi en einn bardagi til. Ég hef líka náð þeim markmiðum sem ég hef sett mér á mínum ferli." Calzaghe er 37 ára gamall og hóf ferill sinn árið 1993. Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira
Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Síðast vann hann sigur á Roy Jones yngri í nóvember síðastliðnum en alls keppti hann í 46 bardögum. Hann var því þremur sigrum frá Rocky Marciano sem fór ósigraður í gegnum 49 bardaga á sínum ferli. „Ég hef verið heppinn að hafa átt frábæran feril og ég vil þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið mér við hlið allan tímann," sagði Calzaghe. „Ég vil auðvitað senda fjölskyldu minni sérstakar þakkarkveðjur, þá sér í lagi Enzo föður mínum sem hvatti mig fyrstur til að setja á mig hanskana. Hann var svo í horninu mínu í hverjum einasta bardaga." „Þessi ákvörðun hefur verið ein sú erfiðasta á mínum ferli. Það er alltaf sú freisting til staðar að halda áfram, sérstaklega ef maður er meistarinn og ósigraður í þokkabót." „En nú hef ég á þeim tímapunkti að sú tilhugsun að hætta ósigraður sé meira spennandi en einn bardagi til. Ég hef líka náð þeim markmiðum sem ég hef sett mér á mínum ferli." Calzaghe er 37 ára gamall og hóf ferill sinn árið 1993.
Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira