Afhausaði Klitschko bræður - snarklikkaður Haye Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 10:21 Myndin umrædda. Nordic Photos / Getty Images Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið. Box Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Sjá meira
Hnefaleikakappinn David Haye er ekki eins og fólk er flest. Hann mætti á blaðamannafund í gær í bol sem sýndi hann og afhausuð lík þeirra Vladimir og Vitali Klitschko. Eins og sést á meðfylgjandi mynd sýnir hún David Haye sigurreifan eftir að hann er búinn að afhausa bæði Vitali og Vladimir Klitschko í hringnum. Haye og Klitschko mætast í hringnum þann 20. júní og fer bardaginn fram í Gelsenkirchen í Þýskalandi, á heimvelli knattspyrnuliðs Schalke. Í gær mættu þeir á blaðamannafund á leikvanginum og er óhætt að segja að klæðnaður Haye hafi vakið athygli. Klitschko og Haye á fundinum í gær.Nordic Photos / Bongarts Vladimir svaraði fyrir sig á fundinum. „Hegðun hans er viðbjóðsleg og honum verður refsað fyrir hana. Ég er ekki hlynntur því sem hann hefur gert eins og að koma í dag í þessum bol." „Haye er ungur maður sem getur ekki stjórnað sínum tilfinningum. Ég mun kenna honum lexíu og sýna honum hvernig hann getur tekist á við sínar tilfinningar. Það geri ég best í hringnum." „Ég mun slá hann í rot fyrir tólftu lotu. Ég mun njóta bardagans - þetta verður skemmtilegt." Haye útskýrði myndina. „Þetta er ekki bara hausinn á Vladimir heldur líka Vitali. Ég ætla að eltast við alla fjölskylunda. Þetta eru skýr skilaboð til Vitali að hann á að byrja að æfa sig."Smelltu hér til að lesa frétt The Sun um málið.
Box Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Sjá meira