Umfjöllun: Öruggt hjá landsliðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2009 21:11 Bjarni Fritzson í leiknum í kvöld. Mynd/Daníel Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á svokölluðu pressuliði í æfingaleik sem fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld, 38-25. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir landsliðið. Landsliðið byrjaði leikinn mikið betur og virtist ætla að keyra yfir Pressuliðið í upphafi. Pressuliðið rankaði smám saman við sér og eftir að hafa hrist af sér mesta skrekkinn byrjuðu þeir að láta til sín taka. Munurinn aðeins fimm mörk í hálfleik. Hreiðar Guðmundsson kom í mark landsliðsins í síðari hálfleik og skellti í lás. Landsliðið skoraði í kjölfarið sex mörk í röð, öll úr hraðaupphlaupum, og ballið búið. Landsliðið skoraði í heildina úr 18 hraðaupphlaupum. Hjá Pressuliðinu vakti Selfyssingurinn ungi, Ragnar Þór Jóhannsson, verðskuldaða athygli. Var áræðinn í aðgerðum sínum og kom eflaust öllum sem á horfðu á óvart. Haraldur Þorvarðarson var svo öflugur á línunni. Varnarleikur liðsins var aftur á móti hreinasta hörmung og markvarslan nákvæmlega engin. Hjá landsliðinu var Þórir Ólafsson í klassaformi og skoraði flott mörk. Gaman var að sjá Ólaf, Snorra og Arnór aftur með liðinu og vonandi koma fleiri til baka á næstunni. Landsliðið-Pressuliðið 38-25 (19-14) Mörk landsliðsins: Þórir Ólafsson 8 (9), Arnór Atlason 4 (8), Guðjón Valur Sigurðsson 4 (6), Vignir Svavarsson 3 (4), Alexander Petersson 3 (4), Ólafur Guðmundsson 3 (3), Bjarni Fritzson 2/1 (3/1), Snorri Steinn Guðjónsson 2/1 (4/2), Ólafur Stefánsson 2 (3), Sturla Ásgeirsson 2 (3), Aron Pálmarsson 2 (5), Heiðmar Felixson 1 (1), Róbert Gunnarsson 1 (1), Ingimundur Ingimundarson 1 (1), Sigurbergur Sveinsson (1). Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 10 (21/2) 45%, Björgvin Gústavsson 6 (20/2) 30%. Hraðaupphlaup: 18 (Vignir 3, Þórir 3, Guðjón 2, Alexander 2, Sturla 2, Arnór 2, Ólafur, Ingimundur, Snorri, Aron). Fiskuð víti: 2 (Ólafur, Snorri). Utan vallar: 4 mín. Mörk Pressunnar: Arnór Þór Gunnarsson 6/4 (8/4), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 3 (7), Oddur Grétarsson 3 (5), Ragnar Þór Jóhannsson 3 (7), Valdimar Þórsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 1 (1), Fannar Friðgeirsson 1 (4), Ólafur Gústafsson 1 (6). Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 4 (23/1) 17%, Pálmar Pétursson 3 (22/1) 13%. Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 2, Freyr, Ragnar, Haraldur, Arnór, Ólafur). Fiskuð víti: 4 (Orri, Haraldur, Fannar, Ragnar Hjalt.) Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á svokölluðu pressuliði í æfingaleik sem fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld, 38-25. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir landsliðið. Landsliðið byrjaði leikinn mikið betur og virtist ætla að keyra yfir Pressuliðið í upphafi. Pressuliðið rankaði smám saman við sér og eftir að hafa hrist af sér mesta skrekkinn byrjuðu þeir að láta til sín taka. Munurinn aðeins fimm mörk í hálfleik. Hreiðar Guðmundsson kom í mark landsliðsins í síðari hálfleik og skellti í lás. Landsliðið skoraði í kjölfarið sex mörk í röð, öll úr hraðaupphlaupum, og ballið búið. Landsliðið skoraði í heildina úr 18 hraðaupphlaupum. Hjá Pressuliðinu vakti Selfyssingurinn ungi, Ragnar Þór Jóhannsson, verðskuldaða athygli. Var áræðinn í aðgerðum sínum og kom eflaust öllum sem á horfðu á óvart. Haraldur Þorvarðarson var svo öflugur á línunni. Varnarleikur liðsins var aftur á móti hreinasta hörmung og markvarslan nákvæmlega engin. Hjá landsliðinu var Þórir Ólafsson í klassaformi og skoraði flott mörk. Gaman var að sjá Ólaf, Snorra og Arnór aftur með liðinu og vonandi koma fleiri til baka á næstunni. Landsliðið-Pressuliðið 38-25 (19-14) Mörk landsliðsins: Þórir Ólafsson 8 (9), Arnór Atlason 4 (8), Guðjón Valur Sigurðsson 4 (6), Vignir Svavarsson 3 (4), Alexander Petersson 3 (4), Ólafur Guðmundsson 3 (3), Bjarni Fritzson 2/1 (3/1), Snorri Steinn Guðjónsson 2/1 (4/2), Ólafur Stefánsson 2 (3), Sturla Ásgeirsson 2 (3), Aron Pálmarsson 2 (5), Heiðmar Felixson 1 (1), Róbert Gunnarsson 1 (1), Ingimundur Ingimundarson 1 (1), Sigurbergur Sveinsson (1). Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 10 (21/2) 45%, Björgvin Gústavsson 6 (20/2) 30%. Hraðaupphlaup: 18 (Vignir 3, Þórir 3, Guðjón 2, Alexander 2, Sturla 2, Arnór 2, Ólafur, Ingimundur, Snorri, Aron). Fiskuð víti: 2 (Ólafur, Snorri). Utan vallar: 4 mín. Mörk Pressunnar: Arnór Þór Gunnarsson 6/4 (8/4), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Björgvin Þór Hólmgeirsson 3 (7), Oddur Grétarsson 3 (5), Ragnar Þór Jóhannsson 3 (7), Valdimar Þórsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 1 (1), Fannar Friðgeirsson 1 (4), Ólafur Gústafsson 1 (6). Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 4 (23/1) 17%, Pálmar Pétursson 3 (22/1) 13%. Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 2, Freyr, Ragnar, Haraldur, Arnór, Ólafur). Fiskuð víti: 4 (Orri, Haraldur, Fannar, Ragnar Hjalt.)
Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira