Salita tilbúinn að hirða beltið af Khan Ómar Þorgeirsson skrifar 22. júlí 2009 23:30 Dmitriy Salita. Nordic photos/AFP Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að nýkrýndur WBA-léttveltivigtarmeistari Amir Khan þurfi að verja belti sitt gegn Úkraínumanninum Dmitriy Salita sem er sem stendur skráður númer eitt hjá WBA yfir mögulega andstæðinga meistarans. Úkraínumaðurinn telur reyndar að hann hefði átt að fá tækifærið til þess að berjast við Andreas Kotelnik um beltið um síðustu helgi. „Ég get ekki beðið eftir því að mæta Khan í hringnum og hriða beltið, sem ég átti að vera búinn að fá fyrir mörgum árum. Það var óréttlátt að Khan hafi fengið tækifæri á beltabardaga á undan mér og ég mun láta alla mína birgði af vonbrigðum bitna á honum harkalega þegar við mætumst í hringnum," segir Salita. Samkvæmt reglum WBA þarf Khan að mæta hæst skrifaðasta andstæðingi innan WBA-samtaka hnefaleikanna innan níu mánaða frá því hann vann beltið en getur einnig mætt öðrum andstæðingum í millitíðinni. Salita er enn taplaus í 31 bardaga sem atvinnumaður í hnefaleikum. Búist er við því að öllu óbreyttu muni fyrirhugaður bardagi Khan og Salita fara fram í Bandaríkjunum, jafnvel strax næsta haust. Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að nýkrýndur WBA-léttveltivigtarmeistari Amir Khan þurfi að verja belti sitt gegn Úkraínumanninum Dmitriy Salita sem er sem stendur skráður númer eitt hjá WBA yfir mögulega andstæðinga meistarans. Úkraínumaðurinn telur reyndar að hann hefði átt að fá tækifærið til þess að berjast við Andreas Kotelnik um beltið um síðustu helgi. „Ég get ekki beðið eftir því að mæta Khan í hringnum og hriða beltið, sem ég átti að vera búinn að fá fyrir mörgum árum. Það var óréttlátt að Khan hafi fengið tækifæri á beltabardaga á undan mér og ég mun láta alla mína birgði af vonbrigðum bitna á honum harkalega þegar við mætumst í hringnum," segir Salita. Samkvæmt reglum WBA þarf Khan að mæta hæst skrifaðasta andstæðingi innan WBA-samtaka hnefaleikanna innan níu mánaða frá því hann vann beltið en getur einnig mætt öðrum andstæðingum í millitíðinni. Salita er enn taplaus í 31 bardaga sem atvinnumaður í hnefaleikum. Búist er við því að öllu óbreyttu muni fyrirhugaður bardagi Khan og Salita fara fram í Bandaríkjunum, jafnvel strax næsta haust.
Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira