LaKiste Barkus var allt í öllu hjá Hamarsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2009 15:02 Lakiste Barkus lék vel í einvíginu gegn Val. Mynd/Anton Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26) Dominos-deild kvenna Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Hamarskonur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna þegar þær unnu annan leikinn í röð gegn Val. Hamar vann fyrri leikinn, 72-63, í Hvergerði og sendi síðan Val í sumarfrí með öruggum 70-51 sigri í Vodafone-höllinni. Bandaríski bakvörðurinn LaKiste Barkus fór mikinn í einvíginu og var bæði langstigahæst og langstoðsendingahæst. Barkus skoraði 50 stig (25,0 að meðaltali) og gaf 17 stoðendingar (8,5) í leikjunum tveimur en hún skoraði 16 fleiri stig og gaf 8 fleiri stoðsendingar en sú sem kom næst á eftir henni. Lakiste Barkus sýndi líka mikið öryggi á vítalínunni í einvíginu en hún setti niður 15 af 16 vítaskotum sínum sem gerir 93,8 prósent vítanýtingu. Barkus tók einnig 15 fráköst og var því ekki langt frá þrefaldri tvennu að meðaltali (25,0 stig - 7,5 fráköst - 8,5 stoðsendingar). Það var mikið einvígi á milli stóru manna liðanna. Signý Hermannsdóttir hjá Val og Julia Demirer hjá Hamri voru þannig efstar í framlagi í einvíginu. Signý var hæst með 29,5 framlagsstig en Julia skilaði 25,0 framlagsstigum í leik. Signý Hermannsdóttir tók langflest fráköst í einvíginu eða 44 í tveimur leikjum sem var tíu fleiri fráköst en Julia tók en hún kom næst. Signý varði líka 15 skot í leikjunum tveimur eða 13 fleiri en sú sem kom henni næst (Julia, 2) og varði einnig 11 skotum meira en allt Hamarsliðið til samans. Hamarsliðið vann fráköstin samts 96-85 í einvíginu, fékk 49 víti á móti 28 og nýtti þau mun betur (75,5 prósent á móti 60,7 prósentum). Hamar vann einnig fyrsta leikhluta leikjanna 47-26 og tók því frumkvæðið snemma í báðum leikjum. Vísir.is hefur tekið saman hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í einvíginu. Hæsta framlag í leik: Signý Hermannsdóttir Valur 29,5 Julia Demirer Hamar 25,0 LaKiste Barkus Hamar 23,5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15,5 Ösp Jóhannsdóttir Valur 9,0 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 7,0 Melissa Mitidiero Valur 7,0 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 7,0 Þórunn Bjarnadóttir Valur 7,0 Flest stig: LaKiste Barkus Hamar 50 Julia Demirer Hamar 34 Signý Hermannsdóttir Valur 30 Melissa Mitidiero Valur 27 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 25 Flest fráköst: Signý Hermannsdóttir Valur 44 Julia Demirer Hamar 34 LaKiste Barkus Hamar 15 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 15 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 12 Flestar stoðsendingar: LaKiste Barkus Hamar 17 Lovísa Guðmundsdóttir Valur 9 Julia Demirer Hamar 6 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 5 Fanney Lind Guðmundsdóttir Hamar 4 Kristín Óladóttir Valur 4 Flestar 3ja stiga körfur: LaKiste Barkus Hamar 3 Melissa Mitidiero Valur 3 Ösp Jóhannsdóttir Valur 2 Íris Ásgeirsdóttir Hamar 2 Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir Hamar 2 Flest fengin víti LaKiste Barkus Hamar 16 Julia Demirer Hamar 15 Melissa Mitidiero Valur 11 Jóhanna Björk Sveinsdóttir Hamar 8 Signý Hermannsdóttir Valur 7 Heildartölfræði liðanna í einvíginu: Sigrar: Hamar +2 (2-0)Stig: Hamar +28 (142-114)Fráköst: Hamar +11 (96-85)Sóknarfráköst: Valur +9 (34-25)Tapaðir boltar: Valur +12 (21-33) Villur: Hamar +8 (33-41)Varin skot: Valur +13 (17-4) 3ja stiga körfur: Jafnt (7-7)3ja stig skotnýting: Hamar +5,4% (28,0%-22,6%)Fengin víti: Hamar +21 (49-28)Vítanýting: Hamar +14,8% (75,5%-60,7%)Stig frá bekk: Valur +7 (25-18)Mínútur frá bekk: Valur +30 (112-82) Stig í 1. leikhluta: Hamar +21 (47-26)Stig í 4. leikhluta: Hamar +13 (39-26)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira