Fyrsta umferð VISA-bikars kvenna hófst í vikunni með leik Hauka og Þróttar þar sem Haukar höfðu betur 1-0.
Fimm leikir fara svo fram í kvöld og þar á meðal mætast Pepsi-deildarliðin Keflavík og Afturelding/Fjölnir á Sparisjóðsvellinum í Kefalvík.
Umferðin klárast svo með tveimur leikjum á morgun.
Næstu leikir í VISA-bikar kvenna:
Fös. 19:00 ÍBV - GRV Hásteinsvöllur
Fös. 20:00 Sindri - Höttur Sindravellir
Fös. 20:00 Stjarnan - ÍA Stjörnuvöllur
Fös. 20:00 Keflavík - Afturelding/Fjölnir Sparisjóðsv. Keflavík
Fös. 20:00 HK/Víkingur - ÍR Kópavogsvöllur
Lau. 14:00 FH - Fylkir Kaplakrikavöllur
Lau. 16:00 Völsungur - Fjarðabyggð/Leiknir Húsavíkurvöllur