Viðskipti innlent

Marel lækkaði mest í dag

Theo Hoen forstjóri Marel Food Systems, og Sigsteinn Grétarsson framkvæmdastjóri Marel.
Theo Hoen forstjóri Marel Food Systems, og Sigsteinn Grétarsson framkvæmdastjóri Marel. Mynd/GVA

Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems endaði daginn 3,43 prósentum neðar en á föstudag og bréf Össurar 1,32 prósentum. Á móti hækkaði gengi bréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, um 2,08 prósent og Bakkavarar um 0,88 prósent.

Gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) lækkaði um 0,82 prósent og endaði í 219 stigum. Nýja vísitalan (OMXI6) lækkaði um 0,98 prósent á sama tíma og endaði í 641 stigi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×