Ég er klár í King Kong 5. desember 2008 20:20 De la Hoya og Pacquio mætast í Vegas annað kvöld NordicPhotos/GettyImages Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Bardaginn í Las Vegas verður nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að De la Hoya er hér að berjast niður fyrir sig í þyngd á meðan Pacquiao er að þyngja sig. Bardaginn annað kvöld er í veltivigt, en De la Hoya hefur ekki barist í þeirri þyng síðan árið 2000. Filipseyingurinn Pacquiao hefur lengst af keppt í fluguvigt og aldrei hærra en í léttvigt. "Ef ég ætlaði að hugsa að þessi maður væri ekki höggþungur og silalegur - mundi ég tapa. Ég er búinn að undirbúa mig undir bardaga við King Kong," sagði De la Hoya. De la Hoya er 35 ára gamall og á að baki 39 sigra (30 rothögg) í 44 bardögum. Hann hefur hinsvegar tapað þremur af síðustu sex, en sú töp hafa reyndar ekki komið gegn neinum viðvaningum - þeim Floyd Mayweather, Shane Mosley og Bernard Hopkins. Pacquiao er 29 ára og hefur unnið 47 sigra í 52 bardögum, 35 þeirra með rothöggi, en hefur tapað þrisvar. "Ég kemst á spjöld hnefaleikasögunnar ef ég vinn þennan bardaga. 'Eg trúi að ég hafi kraft og hraða til að sigra hann Ég ber virðingu fyrir Oscar, hann er frábær boxari - en ég óttast hann ekki," sagði Pacquio. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport aðra nótt. Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Gamla kempan Oscar de la Hoya segist hafa æft svo vel fyrir bardagann gegn Manny Pacquiao annað kvöld að hann sé tilbúinn að berjast við King Kong. Bardaginn í Las Vegas verður nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að De la Hoya er hér að berjast niður fyrir sig í þyngd á meðan Pacquiao er að þyngja sig. Bardaginn annað kvöld er í veltivigt, en De la Hoya hefur ekki barist í þeirri þyng síðan árið 2000. Filipseyingurinn Pacquiao hefur lengst af keppt í fluguvigt og aldrei hærra en í léttvigt. "Ef ég ætlaði að hugsa að þessi maður væri ekki höggþungur og silalegur - mundi ég tapa. Ég er búinn að undirbúa mig undir bardaga við King Kong," sagði De la Hoya. De la Hoya er 35 ára gamall og á að baki 39 sigra (30 rothögg) í 44 bardögum. Hann hefur hinsvegar tapað þremur af síðustu sex, en sú töp hafa reyndar ekki komið gegn neinum viðvaningum - þeim Floyd Mayweather, Shane Mosley og Bernard Hopkins. Pacquiao er 29 ára og hefur unnið 47 sigra í 52 bardögum, 35 þeirra með rothöggi, en hefur tapað þrisvar. "Ég kemst á spjöld hnefaleikasögunnar ef ég vinn þennan bardaga. 'Eg trúi að ég hafi kraft og hraða til að sigra hann Ég ber virðingu fyrir Oscar, hann er frábær boxari - en ég óttast hann ekki," sagði Pacquio. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport aðra nótt.
Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira