KR lagði Snæfell 24. janúar 2008 21:06 JJ Sola og félagar í KR gerðu góða ferð í Hólminn í kvöld Mynd/Audunn Fimm leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar KR skelltu Snæfelli í Stykkishólmi, ÍR lagði Njarðvík og Fjölnir lagði Hamar í uppgjöri botnliðanna. Snæfell-KR 83-92 Joshua Helm var atkvæðamestur í liði KR í sigrinum á Snæfelli. Hann skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst og þá var Pálmi Freyr Sigurgeirsson fyrrum félögum sínum erfiður með 21 stig og 7 stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson var stigahæstur hjá Snæfelli með 21 stig og Hlynur Bæringsson skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þór Ak - Keflavík 72-88 Tommy Johnson skoraði 24 stig fyrir Keflavík í sigrinum á Þór og Bobby Walker 19, en þeir hirtu báðir 9 fráköst. Magnús Gunnarsson skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst. Luka Marolt var atkvæðamestur hjá Þór með 28 stig og Cedric Isom skoraði 17 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. ÍR-UMFN 90-86 Nate Brown skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst og Eiríkur Önundarson skoraði 16 stig. Damon Bailey skoraði 30 stig fyrir Njarðvík, Brenton Birmingham 15 og Friðrik Stefánsson 14. Fjölnir-Hamar 77-74 Anthony Drejaj skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst fyrir Fjölni, Kristinn Jónasson skoraði 19 stig og hirti 8 fráköst og Karlton Mims skoraði 19 stig, hirti 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Roni Leimu var stigahæstur hjá Hamri með 16 stig og Nicholas King skoraði 15 stig og hirti 8 fráköst. KR-ingar eru því í öðru sæti deildarinnar með 22 stig, fjórum minna en Keflavík. Grindavík er í þriðja sætinu með 18 stig og Skallagrímur og Njarðvík hafa 16 stig í 4.-5. sætinu. Úrslit kvöldsins: Snæfell-KR 83-92 ÍR-UMFN 90-86 Fjölnir-Hamar 77-74 Skallagrímur-Tindast 90-81 Þór A.-Keflavík 72-88 Dominos-deild karla Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Fimm leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar KR skelltu Snæfelli í Stykkishólmi, ÍR lagði Njarðvík og Fjölnir lagði Hamar í uppgjöri botnliðanna. Snæfell-KR 83-92 Joshua Helm var atkvæðamestur í liði KR í sigrinum á Snæfelli. Hann skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst og þá var Pálmi Freyr Sigurgeirsson fyrrum félögum sínum erfiður með 21 stig og 7 stoðsendingar. Sigurður Þorvaldsson var stigahæstur hjá Snæfelli með 21 stig og Hlynur Bæringsson skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þór Ak - Keflavík 72-88 Tommy Johnson skoraði 24 stig fyrir Keflavík í sigrinum á Þór og Bobby Walker 19, en þeir hirtu báðir 9 fráköst. Magnús Gunnarsson skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst. Luka Marolt var atkvæðamestur hjá Þór með 28 stig og Cedric Isom skoraði 17 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. ÍR-UMFN 90-86 Nate Brown skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst og Eiríkur Önundarson skoraði 16 stig. Damon Bailey skoraði 30 stig fyrir Njarðvík, Brenton Birmingham 15 og Friðrik Stefánsson 14. Fjölnir-Hamar 77-74 Anthony Drejaj skoraði 19 stig og hirti 10 fráköst fyrir Fjölni, Kristinn Jónasson skoraði 19 stig og hirti 8 fráköst og Karlton Mims skoraði 19 stig, hirti 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Roni Leimu var stigahæstur hjá Hamri með 16 stig og Nicholas King skoraði 15 stig og hirti 8 fráköst. KR-ingar eru því í öðru sæti deildarinnar með 22 stig, fjórum minna en Keflavík. Grindavík er í þriðja sætinu með 18 stig og Skallagrímur og Njarðvík hafa 16 stig í 4.-5. sætinu. Úrslit kvöldsins: Snæfell-KR 83-92 ÍR-UMFN 90-86 Fjölnir-Hamar 77-74 Skallagrímur-Tindast 90-81 Þór A.-Keflavík 72-88
Dominos-deild karla Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira