Haye berst við Klitschko í júní Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2008 10:34 David Haye fagnar sínum fyrsta sigri í þungavigt. Nordic Photos / Getty Images David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Haye sagði að þeir hefðu gengið frá þessu í Þýskalandi um helgina þar sem að bróðir Vitali, Wladimir Klitschko, vann Hasim Rahman og varði þar með IBF- og WBO-titla sína í þungavigt. Haye vann alla fjóra stóru titlana í cruiserweight-þyngdarflokknum, sem er næsti fyrir neðan þungavigt. Hann ætlar sér einnig að sameina alla fjóra í þungavigtinni en Vitali er handhafi WBC-titilsins. Fjórði titilinn er sá sem Ring-tímaritið gefur út en sem stendur er enginn titilhafi í þungavigt. Vitali var síðasti handhafi titilsins áður en hann hætti árið 2005. Vitali sneri svo aftur í hringinn og endurheimti WBC-titilinn sinn með því að sigra Samuel Peter í október. „Við náðum samkomulagi og nú á bara eftir að ganga frá pappírsvinnunni," sagði Haye í samtali við breska fjölmiðla. Hann á að baki einn bardaga í þungavigt en hann vann þá Monte Barrett. Vitali hefur aðeins tapað tveimur bardögum á sínum ferli, síðast fyrir Lennox Lewis í Los Angeles árið 2005. Haye segist ekki í vafa um að bardaginn þeirra verði sá stærsti á næsta ári. „Þetta verður stærsti bardaginn í sögu hnefaleikanna síðan að Lennox Lewis og Mike Tyson mættust." Box Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Haye sagði að þeir hefðu gengið frá þessu í Þýskalandi um helgina þar sem að bróðir Vitali, Wladimir Klitschko, vann Hasim Rahman og varði þar með IBF- og WBO-titla sína í þungavigt. Haye vann alla fjóra stóru titlana í cruiserweight-þyngdarflokknum, sem er næsti fyrir neðan þungavigt. Hann ætlar sér einnig að sameina alla fjóra í þungavigtinni en Vitali er handhafi WBC-titilsins. Fjórði titilinn er sá sem Ring-tímaritið gefur út en sem stendur er enginn titilhafi í þungavigt. Vitali var síðasti handhafi titilsins áður en hann hætti árið 2005. Vitali sneri svo aftur í hringinn og endurheimti WBC-titilinn sinn með því að sigra Samuel Peter í október. „Við náðum samkomulagi og nú á bara eftir að ganga frá pappírsvinnunni," sagði Haye í samtali við breska fjölmiðla. Hann á að baki einn bardaga í þungavigt en hann vann þá Monte Barrett. Vitali hefur aðeins tapað tveimur bardögum á sínum ferli, síðast fyrir Lennox Lewis í Los Angeles árið 2005. Haye segist ekki í vafa um að bardaginn þeirra verði sá stærsti á næsta ári. „Þetta verður stærsti bardaginn í sögu hnefaleikanna síðan að Lennox Lewis og Mike Tyson mættust."
Box Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira