Holyfield mætir Ófreskjunni 13. nóvember 2008 13:17 Hinn 46 ára gamli fyrrum heimsmeistari Evander Holyfield fær í næsta mánuði tækifæri til að verða elsti heimsmeistari í þungavigt í sögu hnefaleika. Staðfest hefur verið að Holyfield muni mæta rússnesku "ófreskjunni" Nikolai Valuev í Zurich í Sviss þann 20. desember. Þeir munu berjast WBA beltið sem Valuev vann til baka með sigri á John Ruiz í ágúst, en hann hafði áður misst það í hendur Ruslan Chagaev í apríl í fyrra þegar hann tapaði sínum fyrsta og eina bardaga á ferlinum. Með sigri getur Holyfield orðiði elsti heimsmeistari í sögu þungavigtar, en metið á grillmógúllinn George Forman sem varð heimsmeistari 45 ára að aldri árið 1994. Holyfield hefur unnið 49 bardaga á löngum ferli, en hefur reyndar aðeins unnið fimm af síðustu ellefu bardögum sínum frá árinu 2001. Hann byrjaði feril sinn árið 1984 en er líklega þekktari fyrir að hafa látið Mike Tyson bíta af sér eyrað en heimsmeistaratitla sína. Holyfield verður væntanlega ekki álitinn eiga mikla möguleika í bardaganum, því auk þess að vera ellefu árum eldri en andstæðingurinn - er hann 30 kílóum léttari og 30 sentimetrum lægri. Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Hinn 46 ára gamli fyrrum heimsmeistari Evander Holyfield fær í næsta mánuði tækifæri til að verða elsti heimsmeistari í þungavigt í sögu hnefaleika. Staðfest hefur verið að Holyfield muni mæta rússnesku "ófreskjunni" Nikolai Valuev í Zurich í Sviss þann 20. desember. Þeir munu berjast WBA beltið sem Valuev vann til baka með sigri á John Ruiz í ágúst, en hann hafði áður misst það í hendur Ruslan Chagaev í apríl í fyrra þegar hann tapaði sínum fyrsta og eina bardaga á ferlinum. Með sigri getur Holyfield orðiði elsti heimsmeistari í sögu þungavigtar, en metið á grillmógúllinn George Forman sem varð heimsmeistari 45 ára að aldri árið 1994. Holyfield hefur unnið 49 bardaga á löngum ferli, en hefur reyndar aðeins unnið fimm af síðustu ellefu bardögum sínum frá árinu 2001. Hann byrjaði feril sinn árið 1984 en er líklega þekktari fyrir að hafa látið Mike Tyson bíta af sér eyrað en heimsmeistaratitla sína. Holyfield verður væntanlega ekki álitinn eiga mikla möguleika í bardaganum, því auk þess að vera ellefu árum eldri en andstæðingurinn - er hann 30 kílóum léttari og 30 sentimetrum lægri.
Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira