Nú er endanlega komið í ljós hvaða tíu knattspyrnumenn hafa verið útnefndir tíu bestu leikmenn landsins frá upphafi.
Sjö manna dómnefnd valdi 20 manns á lista sem lesendur Vísis gátu kosið um. Undanfarna daga hafa nöfn þeirra tíu bestu birst hér á íþróttavef Vísis og er nú hópurinn fullmyndaður.
Í sumar verða sýndir þættir um þá tíu bestu á Stöð 2 Sport 2 en óhætt er að segja að um veglega dagskrárgerð er að ræða. Þættirnir verða í umsjá Arnars Björnssonar.
Listi tíu bestu knattspyrnumenn þjóðarinnar lítur þannig út:
Albert Guðmundsson
Arnór Guðjohnsen
Atli Eðvaldsson
Ásgeir Sigurvinsson
Eiður Smári Guðjohnsen
Guðni Bergsson
Pétur Pétursson
Ríkharður Jónsson
Rúnar Kristinsson
Sigurður Jónsson
Umfjöllun um þá má sjá hér.
Hinir tíu sem komust ekki í hóp þeirra tíu bestu:
Arnar Gunnlaugsson
Ellert B. Schram
Eyjólfur Sverrisson
Hermann Gunnarsson
Hermann Hreiðarsson
Ingi Björn Albertsson
Jóhannes Eðvaldsson
Pétur Ormslev
Teitur Þórðarson
Þórólfur Beck
Umfjöllun um þá má sjá hér.
Dómnefndin er skipuð eftirfarandi mönnum:
Eggert Magnússon
Guðjón Þórðarson
Guðni Kjartansson
Halldór Einarsson
Hörður Magnússon
Logi Ólafsson
Víðir Sigurðsson
Umfjöllun um þá má sjá hér, hægra megin á síðunni.